Jazzblaðið - 01.04.1949, Page 23

Jazzblaðið - 01.04.1949, Page 23
WffrfffrttTWv fi'éttir oi* fleira ERLENT. Cliubby Jackson bassaleikari er nú hættur hjá Woody Herman og hefur stofnað eigin hljómsveit. Oscar Petti- ford, sem leikið hefur hjá Ellington tók sæti hans í Herman hljómsveitinni. Down Beat, ameríska tónlistarblaðið, lét fara fram kosningar um hljómsveit- ir og hljóðfæraleikara eins og untlanfar- in ár og líta fyrstu sætin |>annig út: Stór hljómsveit, Duke Ellington. Lítil hljómsveit, Charlie Ventura. Trompet, Charlie Shavers. Trombón, Bill Harris. Altó, Jonny Hodges. Tenór, Flip Phill- ips. Baritón, Harry Carney. Klarinet, Buddy DeFranco. Píanó, Mel Powell. Trommur, Sheily Manne. Bassi Eddie Safranski. Guitar, Oscar Moore. tJtsetj- ari, Billy Strayliorn. Söngvari með hljómsveit, AI Hibbler. Söngvari án hljómsveltar, Biily Eckstine. Söngkona með hljómsveit, June Christy. Söngkona án hljómsveitar, Sarali Vauglin. Uppá- halds einleikari, Duke Ellington. Á liin einstöku hljóðfæri mátti ekki kjósa þá menn, er stjórnuðu hljómsveitum. Stan. Síðan Kenton lagði niður hljóm- sveit sína um síðustu áramót hafa þeir, sem voru með honum skipzt niður í hin- ar og þessar hljómsveitir. Bassaleikar- inn Ed Safranski er kominn til Charlie Barnet. Guitarleikarinn Laurindo Al- meida er kominn til Earl Spencer, sem einnig réði til sín trompetleikarann Buddy Childers, altósaxafónleikarann Art Pepper og trombónistann Harry Forbes. Pete Rugolo útsetjari Kentons hefur verið ráðinn til Capitol hljóm- plötufyrirtækisins. Ray Wetzel hefur stofnað eigin quintet. Kenton segist ekki ætla að stofna hljómsveit aftur, en hvað sagði Woody Herman ekki þogar hann hætti síðast, og er hann nú aftur með hljómsveit, sem er að verða eins góð og sú gamla, og er þá mikið sagt. Spike Jones „grín-hljómsveitin“, hef- ur leikið lag sem nefnist „All I want for Christmas is my twoo front teeth“ og hefur platan selzt í einu og hálfu millj. eintaka í Bandaríkjunum. Það er svo sem ekki allt fengið með því að leika jazz, í það minnsta ekki peningarnir. Sidney Bechet hinn ágæti sópran- saxafónleikari lék inn á fjórar plötur fyrir nokkru hjá „Circle suond“ plötu- fyrirtækinu. Með honum voru þeir Bust- er Bailey klarinet, Wilbur DeParis trom- bón, Albert Snaer trompet, Walter Page bassi, James P. Johnson píanó og Ge- orge Wettling trommur. J/azzífatíiif 23

x

Jazzblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.