Jazzblaðið - 01.06.1950, Blaðsíða 13
blaðsins. Að neðan er seðill til útfyll-
ingar og væntir blaðið þess, að sem
flestir taki þátt í skoðanakönnun þess-
ari svo betur megi glöggva sig á, hvern-
ig lesendur blaðsins vilja að efni þess
sé hagað. Þar sem rífa verður seðilinn
úr lieftinu mun það að nokkru leyti
eyðileggjast fyrir þá, sem safna blaðinu.
En þetta verður bætt upp — hefti þetta
verður prentað í stærra upplagi en vana-
lega og verður hverjum og einum af
þeim, sem senda inn seðil, tafarlaust
sent annað hefti í staðinn, þeim algjör-
lega að kostnaðarlausu. Munið að fylla
út seðillinn og senda sem fyrst á af-
greiðslu blaðsins, Ránarg. 34. S. G.
Ég strika undir þá fasta dálka, sem ég vil að haldi áfram að koma, hina
vil ég að hætt verði við. „íslenzkir hljóðfæraleikarar", ,,Úr ýmsum áttum
áttum“, ,,Harmonikusíðan“, „Danslagatextar“, „Fréttir og fleira“, „Ad
lib“. — Aðrir dálkar, sem ég vil að teknir verði upp.......................
Ég vil — vil ekki — fá fræðigreinar um jazztónlistina. (Strikið undir
það, sem á við).
Ég vil — vil ekki — fá greinar um erlenda hljóðfæraleikara. (Strikið
undir það, sem á við).
Bfi
'UJ
S
Q
z
a.
Aðrar greinar, sem ég vil að teknar verði upp
Myndir, sem ég vil að verði birtar
Annað í sambandi við efni og tilhögun blaðsins
Ég er áskrifandi að blaðinu. Ég kaupi það í lausasölu. (Strikið undir
það, sem við á).
Nafn ......................................................................
Heimili ............................ Aldur ................................
Leik — leik ekki — á hljóðfæri. (Strikið undir það, sem við á).
jazzlUit 13