Jazzblaðið - 01.06.1950, Blaðsíða 23

Jazzblaðið - 01.06.1950, Blaðsíða 23
OR ýmsum áttum Framh. af bls. 6. all. Það fer litlum sögum af lionum fyrr en liann byrjaði að leika útsetningar eftir George Handy fyrir rúmlega fimm árum. Áður hafði hann stjórnað lélegri danshljómsveit í mörg ár í Chicago. — Þegar hljómsveitin byrjaði að leilca út- setningar Handy, eins o gáður getur, fór hún að velcja eftirtekt og frá 19i5—A-7 var hún ein af fremstu hljómsveitum Bandarílcjanna. Stíll sá, er liljómsveitin lélc var eklci ósvipaður Kenton stílnum, en nálgaðist þó oft og tíðum verk lclass- íslcra nútíma tónslcálda. Boyd giftist sönglconu hljómsveitarinnar Ginne Po- well fyrir þremur árum. í seinni tíð hefur lítið heyrzt um Boyd og er senni- legt að hann sé liættur með stóra liljóm- sveit. Hann leikur á allar gerðir saxó- fóna. Mynd af Boyd (og píanóleikaran- um Erol Garner, sem beðið var um í síðasta hefti) er á myndasíðunni. ART HODES Framh. af bls. 17. Þegar Louis Armstrong var á toppinum fyrir 1930 voru það aðdáendur hans úr hópi hljóðfæraleikaranna, sem keyptu plötur hans. í þeim, sem ég ekki hafði tækifæri til að heyra persónulega, heyrði ég á plöt- um. Ég líkti aldrei eftir neinum, ég að- eins hlustaði og ég pýndi mig aldreí til að hlusta. Seinna meir, þegar ég settist við hljóðfærið, kom þetta allt ósjálfrátt., Það sem ég hafði lært af öðrum og það sem ég hafði sjálfur að segja. Ég hafði Þi'oskað og fengið persónuleik í leik minn. I New York var vissulega hægt að gera eitthvað fyrir jazzinn. Ég kynnt- ist fólki, sem ekki var músíkantar en elskaði jazz og vann að viðgangi hans af lífi og sál. Ástæðan fyrir því að ég yfirgaf Chicago og flutti til New York er sú, að hér átti ég auðveldara með að fullkomna ætlunarverk mitt. Það var oft og tíðum erfitt. Ég lék hvar sem var svo lengi sem ég mátti leika það sem ég helzt kaus. Fólk skilur ekki jazz af því að það hefur ekki hlustað á hann. LENNIE TRISTANO Framli. af bls. 9. þess að Lennie Tristano fengi þá viður- kenningu, sem honum bar, — að eftir var honum tekið sem jazz-snillingi, ekki aðeins af kunningjum hans í Chicago, heldur jazzleikurum og áhugamönnum um heim allan. Þegar plata þessi kom út, sem var seint á árinu 1946, man ég, að ritstjórar Metronome fundu ekki nógu fjölskrúðug orð í hinni fjölyi'tu ensku tungu til að hæla henni, og til að bæta það upp, létu þeir prenta það, sem þeir höfðu að segja, sem var sko alls ekkert slor, þeir létu prenta það með feitasta letrinu, sem völ var á. SVÖR VIÐ SPURNINGUM Á BLS 19. Svörin viá öll finna í efni síðasta heft- is, en þau eru sem hér segir: 1. Joe Comfort. 2. Altó-saxófónn, sænskur. 3. Klarinet. 4. Söngkona og píanóleikari. 5. Kathleen Stobart. 6. Ásmundur Guðjónsson. 7. Svissneskur. 8. Chicago. L-.dLU 23

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.