Jazzblaðið - 01.09.1950, Qupperneq 7

Jazzblaðið - 01.09.1950, Qupperneq 7
r JazzblaSið mun framvegis birta nýjustu fréttir úr jazzlífi Norðurlanda og starfar sér- stakur fréttaritari fyrir blað- ið í Svíþjóð. Munu fréttir frá honum birtast i hverju blaði, auk greina um sænska jazz- leikara og jazz, sem liann mun skrifa öðru hvoru fyrir blaðið. Þessi fréttamaður blaðsins heitir Benny H. Aaslund. Hann er tuttugu og níu ára gamall og og leikur á planó. Um tvítugt stjórnaði hann eigin liljóm- sveit, sem lék víða í Svíþjóð og útsetti liann einnig fyrir hljómsveitina. í stríðinu gekk Benny í þjónustu rílcisins, þar sem liann starfar enn, og hef- ur hann elckert starfað að tón- list síðan, að því undanteknu, að hann útsetur stundum fyrir liinar og þessar liljómsveitir. Benny hefir mikinn áhuga fyr- 'w_______________________________________ Plötum, og ef til vill hafið þið heyrt um athygli þá, er sænska hljómsveitin vakti á jazzhátíðinni í París í fyrra, og var sú hljómsveit aðeins sett saman með stuttum fyrirvara og bar hún þó mjög af hinum. Nokkrir sænskir hljóðfæraleikarar vinna nú í Bandaríkjunum, svo sem Píanóleikarinn Bob Laine, sem verið hefur þar í mörg ár. Trompetleikarinn Rolf Ericson, píanóleikarinn Arne Berg- Benny Aaslund ir jazzi og liefur liann í átta ár safnað heimildum að nákvæm- um lista, með fullkomnum upplýsingum, yfir allar þær plötur, er Ellington-hljómsveit- in hefur leikiö. — Jazzblaðið vonar, að lesendum falli grein- ar Benny vel í geð, en tvær þeirra eru í þessu blaði. Sú fyrri um jazzinn í Svíþjóð og hin síðari, sérstalct viðtal fyrir Jazzblaðið við hinn fræga söng- kvartett Delta Rhythm Boys. Ritstj. ___________________________________________, kvist og söngvarinn (danski) Chris Dane. Ánægjulegt er til þess að vita, að sænska útvarpið og sænsku blöðin taka æ meira tillit til jazzins, en stundum eru þau þó ekki á eitt sátt. Amerísk tímarit hafa einnig skrifað um sænskan jazz og jazzleikara, og ég held ég verði að taka nokkrar línur úr ameríska tíma- ritinu „Down Beat“, þar sem þeir segja: „Ef hljómsveit þessi Ieikur að jafnaði svona, þá geta þeir komið hingað þegar

x

Jazzblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.