Jazzblaðið - 01.02.1951, Blaðsíða 10

Jazzblaðið - 01.02.1951, Blaðsíða 10
Kosningar Jazzblaðsins um vinsœlustu íslenzku hljóðfœraleikarana 1950 Altó-saxófónn: 1. Vilhj. Guðjónsson .... 168 2. Kristj. Kfistjánsson .. 77 3. Guðm. Finnbjörnsson.. 26 Tenór-saxóf ónn: 1. Gunnar Ormslev ....... 159 2. Ólafur Pétursson ...... 98 3. Magnús Randrup....... 24 Klarinet: 1. Vílhj. Guðjónsson .... 150 2. Gunnar Egilson ........ 72 3. Kristj. Kristjánsson .. 54 Trompet: 1. Jón Sigurðsson ....... 193 2. Guðm. Vilbergsson .... 64 3. Haraldur Guðmundsson 22 Trombón: 1. Björn R. Einarsson.... 198 2. Þórarinn Óskarsson .. 28 Píanó: 1. Kristján Magnússon .. 105 2. Árni Elfar .......... 100 3. Magnús Pétursson .... 44 Guitar: 1. Ól. Gaukur Þórhallsson 202 2. Eyþór Þorláksson.... 62 3. Trausti Thorberg .... 20 Bassi: 1. Jón Sigurðsson ...... 182 2. Axel Kristjánsson .... 66 3. Hallur Simonarson» ... 26 Trommur: 1. Guðm. R. Einarsson .. 188 2. Jóhannes Eggertsson .. 32 3. Einar Jónsson ........ 21 Önnur hljóðfæri: 1. Ólafur Pétursson .. 104 (harmonika) 2. Bragi Hlíðberg ..... 56 (harmonika) 3. Guðni Guðnason ..... 35 (harmonika) Útsetjari: 1. Ól. Gaukur Þórhallsson 182 2. Kristj. Kristjánsson .. 61 3. Carl Billich ......... 23 Söngkona: 1. Sigrún Jónsdóttir .... 200 2. Jóhanna Danielsdóttir 19 3. Soffía Karlsdóttir .... 17 Söngvari: 1. Haukur Morthens .... 148 2. Bjöm R. Einarsson ... 89 3. Ól. Gaukur Þórhallsson 14 Illjómsveit: 1. Björn R. Einarsson .. 166 2. Kristj. Kristjánsson .. 103 3. Jan Morávek ......... 29 Á mynd þessari, sem tckin var á hljómleikum Jazzblaðsins í nóvember síðastliðnum, má sja menn í allflestum fremstu sætunum í kosningunum. Frá v.: Árni Eifar, Kristján Krisljánsson, Jón Sigurðsson, Vilhjálmur Guðjónsson, Guðm. Finnbjörnsson, Guðmundur R. Einarsson, Gunnar Ormslev, Jón Sigurðsson, Ólafur Pétursson, Ilaraldur Guðmundsson, Björn R. Einarsson og Ólafur Gaukur Þórhallsson. 10 ^aizLUiÍ

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.