Jazzblaðið - 01.12.1951, Blaðsíða 40

Jazzblaðið - 01.12.1951, Blaðsíða 40
Gleðileg jól og farsœlt komandi ár. Samkomuhús Vestmannaeyja. Gleðileg jól og farsœlt nýtt ár. Hljómsveit Aage Lorange Framhald af bls. 26. Væri fróðlegt að heyra Jónas leika með okkar fremstu jazzleikurum, þar fengi hann tækifæri til að sýna, hvað hann gæti sem jazzleikari. Jóhann Gunnar Halldórsson er mjög mislukkaður tenórleikari, að minnsta kosti sem einstaklingur, sem „section“- maður er hann illnotandi. Tónninn er þunnur og veikbyggður. Væri ekki úr vegi fyrir hann, að halda á hljóðfærinu heim eftir einhvern dansleikinn og æfa sig. Örlítils persónuleika gætir þó hjá Jóh. Gunnari á harmoniku, og þá helzt í rhumbum og sömbum. Poul Bernburg trommuleikari hefur lengi leikið á trommur. Hann er fastur 40 JaizéUd BERNH. PETERS|N fyrir og jafnframt mjög þungur. Minnir hann einna helzt á enska trommuleikara frá 1935—40. Nafnið Aage Lorange er fyrir löngu þekkt hér á landi. Persónuleiki manns- ins er mikill. Píanistinn Aage Lorange er samt takmarkur mjög. Jazzleikarinn Aage Lorange er ekki til. Svo við snúum okkur aftur að hljóm- sveitarheildinni. Núverandi hljóðfæraskipun er nýkom- in til og kannske ekki við miklu að bú- ast strax, eins og komið hefur fram í grein þessari. En því ekki að reyna að gera eitthvað? Þó að áhuginn hafi ef til vill rokið út í veður og vind fyrir mörgum árum, þá væri tilvinnandi að reyna að krafsa sig upp á bakkann, þó ekki væri nema málefnisins vegna. Oddur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.