Jazzblaðið - 01.12.1951, Blaðsíða 8

Jazzblaðið - 01.12.1951, Blaðsíða 8
ORÐSENDING frá happdrætti Jazz-klúbbs Islands. Vegna óviöráðanlegra orsaka hefur sala miða í happdrætti Jazz- klúbbs íslands ekki getað hafizt. Sala miða mun hefjast strax eftir ára- mótin og verður sennilega dregið um mánaðarmótin marz-a/príl (það verður endanlega auglýst, er sala miðanna hefst). Ákveðið hefur verið að bæta við fjórum aukavinningum og verða þeir sem hér segir: 1. London Suite eftir Fats Waller leikið af hon- um sjálfUm (þrjár plötur). 2. Fjórar plötur eftir vali úr Hljóðfæra- húsinu. 3. Fjórar plötur eftir vali frá Hljóðfæraverðlun Sigriðar Helga- dóttur og ). Fjórar plötur eftir vali frá Fálkanum. * JAZZ-KLÚBBUR ISLANDS EFNI ÞESSA HEFTIS: Forsíðumynd: Jón Sigurðsson (Ljósm. Halldór Einarsson ASÍS). Frá ritnejnd ...................... bls. 9 íslenzkir hljóðfœraleikarar. Jón Sigurðsson ................. — 10 George Shearing. Stutt fréttagrein — 11 Jazz í Evrópu. Þýtt og endursagt úr greinum eftir Leonard Feather.. — 12 Úr einu í annað. Bréf frá lesendum og fleira ...................... — 14 Nýir erlendir danslagatextar ...... — 15 Zoot Sims. Grein um frægan saxó- fónleikara eftir Svavar Gests .. — 16 í leit að jazzi innan um spánska alþýðutónlist. Don Marino segir frá ........... — 19 Heimsókn í Fálkann. Grein um plötuverzlunina Fálkinn ........ — 22 Hver er „Oddur"? Lítil grein .... — 23 „Fjögurra-laufa-jazz“ ........... — 24 Hljómsveit Aage Lorange. Hljómsveitarumsögn 4 ........... — 26 Myndasiður ........................ -27-30 Síðasti valsinn. Smásaga eftir Josep Wechsberg. — Guðm. Finnbjörns- þýddi .......................... — 31 Rabbað við Hauk Morthens. Ný mynd, sem Halldór Einarsson tók, fylgir grelninni .......... — 34 Fréttir og fleira. Það nýjasta úr innlendu og erlendur jazzlífi .... — 36 Auglýsingar eru á bls. 2—8., 25, 35 og 38—56. Gleðileg jól og gott nýtt ár. Samvinnutryggingar. Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Strengjahljóðfæraviðjgeðir Lauga/veg 68. íþróttafólk! Hringar fyrir félagsmerki fyrir- liggjandi. Sendum gegn póstkröfu. Magnús E. Baldvinsson Laugaveg 12. — Sími 7048.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.