Jazzblaðið - 01.12.1951, Blaðsíða 36

Jazzblaðið - 01.12.1951, Blaðsíða 36
BANDARÍKIN J> JIMMY YANCEY, einn af upphafsmönnum Boogie-woogie lézt í Chícago síðast í septem- ber. — Hann var fyrir löngu hættur að leika, en var á sín- um tima mjög þekktur og ætíð talinn i hópi brauðryðjenda jazzins. J RED NORVO trióið hefur nú leikið i New York í nokkra mánuöi og hlýtur eindæma góða gagnrýni. Þeir eru ný- lega farnir að leika í þekktum sjónvarpsþætti. Charlie Min- gus bassaleikari tríósins er ný- lega hættur og hafði Norvo ekki ráðið neinn endanlega, þegar síðast fréttist. J1 BENNY CARTER altó- saxófón- og trompetleikari hef- ur stofnað sextett, og eru eftir- farandi jazzleikarar með hon- um: Wardell Gray, tenór; Herb Mullins, trombón; Ernie Preeman, píanó; Harry Baba- sin, bassi og George Jenkins trommur. J> KING COLE trióið, eða öllu heldur kvartettinn, er nú alveg búið að vera. Þegar að Irving Ashby og Joe Comjort hœttu tyrir nokkrum vikum, réði Cole John Collins guitar- leikara til sín, en nokkru síð- ar lagði hann hljómsveitina niður og kemur Cole nú að- eins fram sem söngvari. J RUSS PHILLIFS, hvítur trombónleikari tók sæti Jack Teagarden hjá Armstrong. Það var ennfremur hvitúr jazz- leikari, sem tók sæti bassaleik- arans Arwell Shaw. — Hann heitir Dale Jones. Ef Barney Bigard hættir og síðan píanó- leikarinn Earl Hines, eins og jafnvel stendur til, þá er eng- inn eftir úr „All-star“ hljóm- sv. þeirri, er Armstrong stofn- aðl fyrir fjórum árum. J OSCAR MOORE guitarl., sem lék með King Cole í mörg árí hefur nýlega ráðist til Oscar Peterson, píanóleikarans kanadiska, og ætla þeir, ásaipt, bassaleikaranum Ray Brown, að reyna að halda saman tríói. Ef þetta tekst, spá marg- ir því, að tríó þetta muni taka við af King Cole tríóinu i skemmtanalífinu. J JACK TEAGARDEN trom- bón-leikari er hœttur í „All- star" hljómsveit Louis Arm- strong og hefur stofnað litla hljómsveit. Hjá honum eru bróðir hans, Charlie, á trom- pet, Jess Stacey, píanó; Ray Bauduc, trommur, og Bud Hatch á bassa. Klarinetleik- ari háfði ekki verið ráðinn, en ekki var loku skotið fyrir það, að Barney Bigard mundi hœtta hjá Armstrong og koma til Teagarden. J> STAN GETZ tenór-saxó- fónleikari hefur undanfarið verið með mjög góðan kvint- ett skipaðan þeim A1 Haig á píanó. Tiny Kahn, trommur; Curley Russell bassa og Jimmy Rancey guitar. J1 RAY McKINLEY trommu- leikari, sem stjómað hefur ágœtri jazzhljómsveit i nokk- ur undanfarin ár, hefur nú lagt hljómsveitarstjórn á hilluna og hefur ráðizt sem trommuleikari í hljómsveit Tommy Dorsey. J RED RODNEY, hinn ágæti Bop-trompetisti hefur undan- farið verið með litla hljóm- sveit. Með honum eru m.a. efnilegur altóisti að nafni Jimmy Ford og Bonnie Wetzel á bassa. Hún er er ekkja trom- petleikarans Ray Wetzel. Lék hún m.a. hjá Tommy Dorsey fyrir nokkru. J UFFE BAADH, eða Frank Bode eins og hann kallar sig I Bandarikjunum, giftist ný- lega. Uffe er danskur eins og kunnugt er, en hefur dvalið í USA í nokkur ár. Hann fékk nýlega tilboð frá Woody Her- man um að leika í hljómsveit hans, en tók því ekki vegna ferðalaga hljómsveitarinnar. J TVEIR SYNIR Fats sáluga Waller eru nýlega farnir að leika með hljómsveitum. Mau- rice leikur á píanó en Ronald á tenór-saxófón. — Ef músik gengur í erfðir, þá ætti pilt- unum að vera borgið. J BILLBOARD, Bandarískt tímarit um skemmtikrafta, lét svokallaða „Disc-jockeys“ — (menn, sem stjórna þáttum, þar. sem plötur eru kynntar við útvarpsstöðvar) — kjósa um vinsældir hljómsveita fyr- ir nokkru. George Shearing kvintettinn varð fremstur af litlum hljómsveium, þar næst komu Three Suns, King Cole, Art VanDamme og Benny Goodman sextett. Ray Ant- hony var kosin vinsælasta hljómsv., Perry Como söngvar- inn og Doris Day söngkonan. J NAT PIERCY, píanóleik- ari og hljómsveitarstjóri frá Boston hefur nýlega verið ráð- inn sem píanisti til Woody Herman. Nat er einhver hinn 36 ^azzíUlÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.