Jazzblaðið - 01.12.1951, Qupperneq 8

Jazzblaðið - 01.12.1951, Qupperneq 8
ORÐSENDING frá happdrætti Jazz-klúbbs Islands. Vegna óviöráðanlegra orsaka hefur sala miða í happdrætti Jazz- klúbbs íslands ekki getað hafizt. Sala miða mun hefjast strax eftir ára- mótin og verður sennilega dregið um mánaðarmótin marz-a/príl (það verður endanlega auglýst, er sala miðanna hefst). Ákveðið hefur verið að bæta við fjórum aukavinningum og verða þeir sem hér segir: 1. London Suite eftir Fats Waller leikið af hon- um sjálfUm (þrjár plötur). 2. Fjórar plötur eftir vali úr Hljóðfæra- húsinu. 3. Fjórar plötur eftir vali frá Hljóðfæraverðlun Sigriðar Helga- dóttur og ). Fjórar plötur eftir vali frá Fálkanum. * JAZZ-KLÚBBUR ISLANDS EFNI ÞESSA HEFTIS: Forsíðumynd: Jón Sigurðsson (Ljósm. Halldór Einarsson ASÍS). Frá ritnejnd ...................... bls. 9 íslenzkir hljóðfœraleikarar. Jón Sigurðsson ................. — 10 George Shearing. Stutt fréttagrein — 11 Jazz í Evrópu. Þýtt og endursagt úr greinum eftir Leonard Feather.. — 12 Úr einu í annað. Bréf frá lesendum og fleira ...................... — 14 Nýir erlendir danslagatextar ...... — 15 Zoot Sims. Grein um frægan saxó- fónleikara eftir Svavar Gests .. — 16 í leit að jazzi innan um spánska alþýðutónlist. Don Marino segir frá ........... — 19 Heimsókn í Fálkann. Grein um plötuverzlunina Fálkinn ........ — 22 Hver er „Oddur"? Lítil grein .... — 23 „Fjögurra-laufa-jazz“ ........... — 24 Hljómsveit Aage Lorange. Hljómsveitarumsögn 4 ........... — 26 Myndasiður ........................ -27-30 Síðasti valsinn. Smásaga eftir Josep Wechsberg. — Guðm. Finnbjörns- þýddi .......................... — 31 Rabbað við Hauk Morthens. Ný mynd, sem Halldór Einarsson tók, fylgir grelninni .......... — 34 Fréttir og fleira. Það nýjasta úr innlendu og erlendur jazzlífi .... — 36 Auglýsingar eru á bls. 2—8., 25, 35 og 38—56. Gleðileg jól og gott nýtt ár. Samvinnutryggingar. Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Strengjahljóðfæraviðjgeðir Lauga/veg 68. íþróttafólk! Hringar fyrir félagsmerki fyrir- liggjandi. Sendum gegn póstkröfu. Magnús E. Baldvinsson Laugaveg 12. — Sími 7048.

x

Jazzblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.