Jazzblaðið - 01.06.1952, Síða 19

Jazzblaðið - 01.06.1952, Síða 19
HLJÓMSVEIT Stefáns Þorleifsson&Y, ásamt Hauki Morthens söngvara, hefur verið á ferðalagi um Norðurland frá þvi í júní-byrjun. Hafa þeir haldið dansleik, alls staðar við liinar beztu móttökur. Á myndinni hér að ofan, sem Halldór Einars- son tók eru frá v.: Haukur, Stefán, Sigurgeir Björgvinsson, Sig. Þ. Guðmundsson og Ólafur Gaukur Þórhallsson. SazzlUiÍ 19

x

Jazzblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.