Jazzblaðið - 01.12.1952, Síða 9

Jazzblaðið - 01.12.1952, Síða 9
til Svíþjóðar áður sem trommuleikari í hljómsveit Ted Heath og var hljómsveit hans því Svíum kærkominn gestur, enda má segja, að för söngkonu og hljóm- sveitar hafi verið sannkölluð sigurför. Öll þau sjö ár, sem Parnell lék með Heath, bar hann þá von í brjósti, að einn góðan veðurdag mundi hann stjórna eigin hljómsveit. í lok ársins 1951 mynd- aði hann loks hljómsveit þá, sem áður er getið um. Aðeins átta vikum eftir að hljómsveitin kom fyrst fram, var hún kosin næst-vinsælasta hljómsveit Englands. Sá, sem stjórnaði þeirri vin- sælustu, var enginn annar en fyrver- andi hljómsveitarstjóri hans, Ted Heath. Einmitt í sömu kosningum, sem fóru fram á vegum músikblaðsins „Melody Maker“, var Parnell kosinn fremsti trommuleikarinn og næstur á eftir alto- leikaranum Johnny Dankworth í sam- keppninni um titilinn: „Hljómlistar- maður ársins“. Sá er þetta ritar heyrði hljómsveitina fyrst í húsakynnum klúbbsins „Studio 51“. Sú kvöldstund mun seint líða úr minni. Samleikur hljómsveitarinnar var hárnákvæmur, enda eru meðlimir henn- ar hver öðrum betri. Mestur þeirra er án efa hinn óviðjafnanlegi trompetleik- ari Jimmy Deuchar, sem mun sá bezti i Evrópu, að öðrum meðlimum hljóm- sveitarinnar ólöstuðum, og þá sérstak- lega tenórleikaranum Ronnie Scott, sem íslendingar kannast við frá því er hann lék á hljómleikum þar í sumar. Hann hefur nú því miður yfirgefið hljóm- sveitina, t;l þess að stofna eigin hljóm- sveit. Flestar hinna ágætu útsetninga liljóm- sveitarinnar eru gerðar annað hvort af Parnell sjálfum eða trompetleikaran- um Jimmy Watson, sem er snjall út- setjari. Lagið „Katherine Wheel“, sem er samið af þeim báðum í virðingar- skyni við dansmeyna Katherine Dunham, er ágætis dæmi um hæfni þeirra sem útsetjara. Sem dæmi um trommuleik Parnells má nefna nokkrar ágætis plötur með kvartet hans. Einnig plötur þær, sem Ted Heath hljómsveitin lék inn á, þegar Parnell lék þar og söng með henni. — Parnell og hljómsveit eru nýbyrjaðir að leika inn á plötur hjá Parlophone. Það er ekki búið að gefa þær út ennþá, en ég er þess fullviss, að þær verða ekki síðri en leikur hennar er nú. Ól. Steph. & Ö. Æ. M. þýddu. Nýir erlendir danslagtextar: YOU ÍIEUONG TO ME cftlr P. W. Kíiik', R. stewart ok C. Prlce. See the pyramids along the Nile, Watch the sunrise on a tropic isle, Just remember, darling-, all the while You belong to me. See the market place in old Algiers, Send me photographs and souvenirs, Just remember when a dream appears, You belong to me. 1*11 be so alone without you, Mabe you’ll be lonly too, and blue. Fly the ocean in a silver plane. See the jungle when it’s wet with rain, Just remember, ’till you’re home again. You belong to me. ZING A LITTLE ZONG cftir L. Roliin S: H. Wnrren, tir kvikiiiyiidliini „Just for you“. Zing, zing, zing a little zong with me I know we’re not beside the Zuider Zee But when you’re zittin’ by the zide of me I want to zing a little zong. Zing zome zentimental melody About a chapel or an appel tree About a couple livin’ happily And I’ll be glad to zing along. It ain’t the zeason that has me kinda zilly, You really are a dolly, a dolly anda a dilly. You’ve got a reason to cuddle sort a close to me And we could do very cleaver bit of close harmony. Zing, zing, zing it’s gcttin late, my pet, We’ve got a most important date to set I’m sure that we could make a great duet And we could zing a little love zong all niglit long.

x

Jazzblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.