Jazzblaðið - 01.12.1952, Blaðsíða 15

Jazzblaðið - 01.12.1952, Blaðsíða 15
&nar ^ói onóion: LITIÐ EITT UM ^y4rt 4Jatum Art Tatum er fæddur árið 1915 í Dayton, Ohio. í æsku lék hann á fiðlu, en tók svo að nema píanóleik og kom fram sem áhugapíanisti í útvarpsstöð fæðingarbæjar síns. — Síðan fluttist hann til New York og lék þar talsvei’t, bæði með hljómleikaflokkum, inn á plöt- ur og í útvarpið. — Þetta var á árunurn 1932—1936. Árið 1937 stofnaði hann kvintet í Hollywood, með lítt þekktum mönnum. Kvintet þessi lék inn á nokkr- ar plötur, sem hlutu góða dóma. Á næstu árum lék Tatum mikið inn á plötur, sem þóttu hver annarri betri. — Tatum sagðist þá hafa oi’ðið fyrir mikl- um áhrifum frá Fats sáluga Waller, sem þá gnæfði einna hæst allra jazz- leikai'a. Árið 1943 stofnaði Tatum tríó, með þeim Tiny Gi’imes guitarleikara og Slam Stewart basaleikara. Náði það feikna vinsældum. Bei’a plötturnar „The man I love“, „Flying home“, „Body and Soul“ oft hefur leikið í BBC og er eflaust mörgum kunn hér. Hljómsveit þessi var góð í sínum flokki. Lék skínandi dans- músik, og var með þrjá heldur en fjóra fyrirtaks söngvara, þar á meðal negi’a- söngkonuna Marian Williams, sem bar þarna af. Hef ég þá drepið lauslega á það helzta, sem fyrir augu og eyru bar, og vænti þess að einhver hafi orðið fróðari við að Iesa þetta. Satt að segja er enskt jazzlíf heldur lágkúrulegt. Breiddin er enn sem komið er sáralítil, en til eru bei’a glöggt vitni um hinn ágæta leik tríósins. Tatum þykir kærkominn gestur á jam. sessionum og Esquii’e-platan „Mop, Mop“ sem leikin var við eitt slíkt tækifæri, er eitt það bezta, sem hann hefur gei’t. Stundum þegar Tatum hafði spilað langt fram á nótt á 52. götu (52nd street), fór liann upp í Hai'lemhverfið og inn á einn þeiri'a veitingastaða, sem eru opnir fi’am undir morgun. Hann leit þá fyrst í kring um sig með eftir- væntingu, pírði undan hálflokuðu augna- lokinu á sínu eina heila auga. Oftast fann hann einhvern til að spila með sér, einhvei’ja óvenju hugi’akka, en jafn- framt einfalda, sál. Því að þetta voru orustur í tónum og sigurvegarinn var alltaf Ai’t Tatum, sem lagði andstæðing sinn að velli með óviðjafnanlegri leikni við nótnaborðið. En Art Tatum hafði einnig sínar FRAMHALD * bls. 18. menn sem bera höfuð og herðar yfir hina, menn sem áreiðanlega gætu leikið við hliðina á fi’emstu snillingum jazzins í Bandaríkjunum, menn eins og Ronnie Scott, Victor Feldman, Jimmy Deuchar, Tony Kinsey, Tommy Whittle og Jack Parnell, og mun hópur þessi margfald- ast á næstu árum, því að fjöldi ungra jazzleikai’a er að koma fi’am, piltar eins og trommuleikarinn Alan Ganley, sem ég nefndi hér að fi'aman, og bráðlega mun taka sæti við hliðina á fyrrgreind- um mönnum. S. G. $a~LUd 15

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.