Jazzblaðið - 01.12.1952, Qupperneq 18

Jazzblaðið - 01.12.1952, Qupperneq 18
FRAMHALD nf 1>I«. 15. veiku hliðar. Sú staðreynd kom öllum aðdáendum hans mjög- á óvart, jafnt leik- mönnum og hljómlistarmönnum, sem í áhuga sínum á jazzinum gáfu sér ekki tíma til samanburðar. Skömmu eftir að hin taumlausa að- dáun hafði náð hámarki, fór að halla undan fæti, hlustendum fækkaði, áhug- inn þvarr . Árið 1950, eftir nokkurra ára hvíld, varð nafnið Tatum aftur frægt í heimi jazzins, nú var honum klappað lof í lófa að verðleikum, því að það kom æ betur í ljós með hverjum nýjum píanóleikar- anum, er kom fram á sviðið, hvort sem hann nú hét Bud Powell eða Oscar Pet- erson, að allir þurftu þeir eitthvað að sækja til Tatum — og allir krupu þeir í lotning, þegar hinn mikli meistari tón- anna lét fingurna þjóta eftir hljóm- borðinu. Fyrsta plötusendingin, sem hingað lcemur beint frá Ameríku. ★ Nýjustu stjörnurnar. ★ Nýjustu metsöluplöturnar fyrir J5 og 78 snúninga. Hljóðfœraverzlun SIGRÍÐAR HELGADÓTTUR Lækjargötu 2. Geri við öll blásturshljóðfæri. Sendi gegn póstkröfu um land allt. Blásturshljóðfæraviðgerðir Bergstaðastræti 89B. Opið 2—ý e.h. Músik'Stjörnur Myndir af eftirtöldum listamönn- um er hægt að fá á afgreiðslu Jazz- blaðsins: TYREE GLENN LEE KONITZ RONNIE SCOTT TORALF TOLLEFSEN MARIE BRYANT MIKE McKENZIE Myndirnar eru á fyrsta flokks glanspappír, 13x17 cm að stærð og kostar hver mynd kr. 7 (burðar- gjald innifaliðL Séu allar mvnd’r keyptar í einu þá kosta þær kr 35. Ég undirrit óska eftir að mér verði sendar eftirfarandi mvndir: Ég sendi kr. hér með fyrir andvirði myndanna. Nafn ........................... Heimili......................... ATH. Klippið ofanritaðan seðil út og sendið í lolcuðu umslagi til Jazz- blaðsins, Ránargötu 3U, Reykjavík. 18 ^azzLÍJÚ

x

Jazzblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.