Jazzblaðið - 01.12.1952, Blaðsíða 13
Whíttle í Studio 51 heitir Tony Kinsey,
og er hann kunnasti „moderne“-trommu-
leikari Englands. Leikur hans er einkar
léttur, en öruggur. — Hann fraserar
skemmtilega og er rhythmaleikur hans
stói'kostlegur. Kinsey hefur áður leikið
með kunnum hljómsveitum, en vill held-
ur halda kyrru fyrir í London með því
að leika á jazzklúbbunum. — Aðrir
trommuleikarar, sem vert var að gefa
gaum, voru m. a. Eddy Taylor, sem ein.
mitt tók sæti Kinsey, þegar hann hætti
hjá Johnny Dankworth. Leikur þeirra
Eddy og Tony er mjög líkum, nema hvað
Eddy virðist hafa enn meira „swing“,
en um leið heldur grófari tækni. Tony
Crombie er annar trommuleikari, sem
mikið er í umferð, en ekki finnst mér
leikur hans neitt á boi'ð við leik þess-
ara fyrrnefndu. Tækni hans er léleg, en
hann hefur geysi mikið „swing“, og er
það sennilega að hann er talsvert í um-
ferð. T. d. vill Ronnie Scott helzt ekki
leika með neinum öðrum tromuleikara
á klúbbum eða inn á plötur.
En sá trommuleikarinn, sem mér
fannst athyglisverðastur var ungur pilt-
ur, sem var nýbyrjaður að leika í hinum
vinsæla Jimmy Walker kvintet. Hann
heitir Alan Ganley, og er ég illa svikinn,
ef hann á ekki eftir að hljóta viðurkenn-
ingu enska jazzheimsins fyrir leik sinn.
Rhythmaleikur hans er enn ekki mjög
styrkur, en þar sem hann skortir tals-
verða reynslu, en tækni hans og hug-
myndir er nokkuð, sem vert er að gefa
IHynd tn'snI var tekin n fitvnriiHMendlng'ii Eijíi ltltc. Kr;i v. .liininy Grant li'HínlsIII' 111 ilnstjdii
ýniÍMHii fltvarpMliAttii í ItltC, Steve Itaee kynnir (og iilanöleikari), Svavar Gests, Titn
Iturns liljfiiiisveitarstjflrl og Jiininy Wniker liljflmsveitarstjflrl. (l.jflsm: Melfidy Maker).