Jazzblaðið - 01.12.1952, Qupperneq 17

Jazzblaðið - 01.12.1952, Qupperneq 17
Nýir erlendir danslagtextar: I’M GONNA LIVE TILL I 1)1 E ei’tir A. Iloi'fncin, W. Ivent «& M. (’nrtls. I’m gonna live till I die I’m gonna laugh ’stead of cry I’m gonna take the town and turn the upside down. I’m gonna live, live, live till I die. They’re gonna say, „What a guy!" I’m gonna play for the sky, Ain’t gonna miss a thing, I’m gonna have my fling, I’m gonna live, live, live till I die. The blues ’ll lay low, I’ll make ’em stay low. They’ll never trail oyer my head. I’ll be a devil till I’m an angel But, until then, Halilujah! Gonna dance, gonna fly I’ll take the change ridin’ high, Before my number’s up I’m gonna fill my cup. I’m gonna live, live, live tlll I die. SUGAIIUUSH eftlr J. Míirals. Sugarbush, come dan.ce. with me Let the other fellows be Dance the polka merrily, Sugarbush, come dance with me, Oh, we never not gonna home! We won’t go, we won’t go! Oh, we never not gonna phone, ’Cause mother isn’t home! Sugarbush, I love you so, I will never let you go Don’t you let your mother know, Sugarbush, I love you so. Ilv« r er VINSÆLASTI jaxzleikari íslandsi 1952 — og hvaAa jazzleihari hoin aiesí á óvaví á áviau Eins og undanfarið efnir blaíSið til kosninga um vinsælasta jaz.zleiknra yfirstandandi Ars. Eins og í fyrra er a'Öeins kosiíS um einn jazzleikara, en ekki fremsta manna á hvert einstakt hljóðfœri eins og áður. Ástæöan fyrir því er hina sama og í fyrra, þ. e. a. s. blatSÍtS álítur að breytingar yrðu litlar sem engar frá því sem áður var, þar sem fátt nýrra jazzleikara hefur komið fram. En engu að síður koma samt öðru hvoru fram ungir piltar, sem vert er að taka eftir og hver veit nema að einhver þeirra kæmi til greina í einskonar aukakosningum, sem við látum einnig fara fram núna, þar sem kosið er um þann jnz.z.leikarnnn, er mest kom á ðvart á yfirstnndnndi árí. Samt ber ekki að skilja þetta svo, að þar komi ekki til greina jazzleikari, sem þegar er kunnur, þó að sá hinn sami sð jafnvel einn þeirra, sem kosið er um sem jazzleikara ársins. Sami maður- inn gæti jafnvel verið kosinn vinsælasti jazzleikari ársins og um leið sá jazzleikarinn, sem mest kom á óvart, þó að æskilegt væri, að svo yrði ekki margra hluta vegna — og þá fyrst og fremst til að fá meiri fjölbreytni. Skal svo þessi kynning fyrir kosnlngunum ekki vera lengri, en allir hvattir til að taka þátt í þeim. Fylgir kosningaseðill hverju blaði, svo að allir, er blað hafa undir höndum geta kosið. Að öðru levti skýrir seðillinn sig sjálfur. Ég undirrit kýs vinsælasta jazzleikara íslands 1952. og þann jazzleikarann. er mest kom á óvart á árinu 1952. Nafn ............................... Heinr'li....................... Sendið seSilinn á afgreiðslu JAZZBLAÐSINS, Ránargötu 3U, fyrir 1. febr. 1952. Úrslit kosninganna birtast í fyrsta liefti á næsta ári. $a~lLM 17

x

Jazzblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.