Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.05.1940, Blaðsíða 14

Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.05.1940, Blaðsíða 14
Tímarit T ó n 1 i s t a r f é 1 a g s i n s Emil Telmányi. fundi til aS taka mikilsvarðandi ákvarSanir og áhugi vit- anlega misjafn. VarS þaS því úr aS 12 menn stofnuSu TónlistarfélagiS þann 27. júní 1932 og samþykkti hljóm- sveitin á fundi nokku síSar aS fela því framkvæmd og umsjá þeirra mála, er hún hafSi haft meS höndum, enda tæki þaS viS eignum hennar og skuldum. Eignirnar voru nokkur hljóSfæri, nótur og sjóSur aS upphæS kr. 71.40, en skuldirnar 2000 krónur. Helmingur félagsmanna voru þá starfandi i hljómsveitinni og sumir frá byrjun, 14

x

Tímarit Tónlistarfélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Tónlistarfélagsins
https://timarit.is/publication/723

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.