Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.05.1940, Blaðsíða 31

Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.05.1940, Blaðsíða 31
Tímarit T ó n 1 i s t a r f é 1 a g s i n s árlegu óperettusýningar, sem verið lial'a sterkur þáttur í skemmtanalífi bæjarins undanfarin ár. Sumum finnast íslendingar fram úr hófi nýjunga- gjarnir, svo jafnvel megi segja að „gleymt er þá gleypt er”. Sé það rétt, þegar um er að ræða aS hlusta á góSa tónlist, þá mun sú leiSin áreiSanlega afiarasælust, lil aS halda áheyrendum vakandi, aS þeim sé hjálpaS til auk- ins skilnings á verSmætum tónlistarinnar, aS þeim sé, eins og þar stendur, „þrýst lil aS koma”. Eg á enga heitari ósk lil handa hinum fámenna hóp Tónlistarfélagsins, en aS takast megi aS leysa hiS vanda- sama hlutverk, aS skipuleggja tónlistarstarfsemi í sam- starfi viS tónlistarmennina, þannig, aS sígild tónlist megi blómgast og dafna í landinu. AS lokum vil ég á þessum tímamótum í sögu Tónlist- arfélagsins, votta þeim mönnum, sem bera Tónlistarfé- lagiS upp, þakklæti Tónlistarskólans, og persónulega þakka ég hiS ágæta samstarf undanfarin 10 ár. Páll lsólfsson. Scíníng Tónlfstarskólans 5. okfóber 1930 Eftirfarandi kafli er tekinn úr ræðu, er próf. Magnús Jónsson, form. skólaráÖs, flutti viö þaÖ tækifæri. „Eins og ykkur er vafalaust öllum kunnugt, sem hér eruS, er þaS Hljómsveit Reykjavíkur, sem hefur nú haf- ist handa um stofnun þessa skóla. Hljómsveitin er sjálf gott dæmi upp á þessa kvisti, sem nú renna alls staSar upp úr íslenzkri mold. PaS verSa aS vera harSgerSar júrtir, sem eiga aS þrífasl í fyrstu vornæSingunum. Og þegar hraun og harSangur eru aS gróa upp, er varla viS 31

x

Tímarit Tónlistarfélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Tónlistarfélagsins
https://timarit.is/publication/723

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.