Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.05.1940, Blaðsíða 24

Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.05.1940, Blaðsíða 24
Tímarit T ó n 1 i s t a r f é 1 a g s i n s „Brosandi land” Sveinbjörn Porsteinsson, Annie Pórðarson Sigrún Magnúsdóttir, Pétnr Jónsson. og Arnór Halldórsson. Alls voru sýningar á þessum söng- leik 31, þar af nokkrar á Akureyri, Húsavík og Blöndu- ósi, aS afstöðnum sýningum hér, í júní 1938. Fjóröu óperettunnar er skammt aS minnast. „Bros- andi land” var fyrst sýnt 6. febrúar síöastliSinn og alls leikiS 14 sinnum. Söngstjóri var Dr. Urbantschitsch, leik- stjóri Haraldur Björnsson og þýSandi Björn Franzson. ASalsönghlutverkin höfSu Annie PórSarson, Pétur Jóns- son, Sigrún Magnúsdóttir og Sveinbjörn Porsteinsson. Undirleik allra söngleikanna annaSist Hljómsveit Reykjavíkur og hefir ætíS veriS lögS mikil áherzla á aS æfa sveitina sem bezt, enda er þaS mikilsvert atriSi í leik, þar sem söngur og tónlist er þungamiSjan. Sumum kann að finnast, aS margt af því sem ég hefi minnst á sé Tónlistarskólanum óviðkomandi, en því er ekki þannig háttað. öll þessi störf hafa verið unnin, einmitt vegna þess, að skólinn var til, hann hefir veriS 24

x

Tímarit Tónlistarfélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Tónlistarfélagsins
https://timarit.is/publication/723

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.