Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.05.1940, Blaðsíða 25

Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.05.1940, Blaðsíða 25
Tímarit T ó n 1 i s t a r f é 1 a g s i n s „Brosandi land” Lárus Ingólfsson. þungamiSjan og driffjöSrin. Ef slarfssvið skólans gæti orðiS rýmra og skilyrSi ýms betri, þá kæmi þaS fram í örari og markvissari tónlistarframkvæmdum. „Pó aS margt hafi breyzt síSan byggS vor var reist” — til hins betra, þá er þó geysimikiS verkefni fyrir höndum og margvíslegt. En á þessum tímum er engu hægt að spá um íramtíSina, eSa gera áætlanir, sem treysta megi aS fái staSizt. ViS getum aSeins vonaS hiS bezta og unniS aS því, aS sem flestar af þeim vonum megi rætast. Kr. SigurÖsson. 25

x

Tímarit Tónlistarfélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Tónlistarfélagsins
https://timarit.is/publication/723

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.