Útvarpstíðindi - 12.01.1948, Blaðsíða 12

Útvarpstíðindi - 12.01.1948, Blaðsíða 12
12 ÚTVARPSTÍÐINDI 1 en í sveitunum. Þár eru dansskemmt- anir um hverja hélgi, a. m. k. í stærri bæjunum, og í Reykjavík er dansað á mörgum stöðum um hverja helgi. Aftur á. rrjótj er,u skemmtanir mjög fátíðar í sveituiu- og oft kemur fyrir að dansað er aðeins einu sinni. í mánuði. Finnst mér þvjí sanngjarnt að hið fáa æskufólk, spm enn hefur ekki yfirgefið dreyfbýliö fái fjörug danslög um helgar. En það er tæplega hægt að segja, að danslögin séu. f jörug i útvarpinu okkar, því miður. Mikill meirihluti danslaganna er djass- inn. Það. gry víst mjög skiptar skoðanir um ágæti hans, en ég held að óhætt sé að fullyröa, að sygitaæskan kjósi frek-. ar fjörug, og þróttmikil lög, heldur en, djassinn, sem oft er ,svo leiðinlegur og líkist of,t svo hræðilegu væli, að raun er á .að.hlusta. Það getur beinlínis kom- ið fplki í slæmt skap við aö sitja 2 tíma og hlusta á dapslög, og fá ekki nema sárafá lög, sem gaman er að hlusta á. Það er ekki hægt að skrúfa fyrir vegna þess að þessum góðu lögum er skotið hingað og þangað. inn á milli djassins. Auð.vitað vil ég ekki segja, að öll djass- lög séu leiðinleg,' sum eru hreint ekki sem verst, Einnig má benda á það, að á sveitaskemmtunum er h,armonikan aðalhljóðfærið, og sveitafólki finnst yf- irleitt gaman að harmonikuleik. Það er því líklegt,. að hlustendur ,úr dreyfbýl- inu yrðu því fegnir ef harmonikan kæmi oftar, fram í danslögunum. Það eru á- kveðin tilmæli priín til þeirra er velja danslögin, jað íjörug, skemmt'ileg og þróttmikil lög verði leikin í fyrra helm- ingi hvers óanslagatíma, en djassinn má veina í hinum síðari. Einnig eru það tilmæli mín, að innlend danshljóm- sveit leiki annanhvern laugardag í hálf- tima þegar. eftir síðari fréttir. Ég vona að.þetta vepði tekjð.til athugunar. Um útVárþssögur vil ég taka þetta fram: Þær þurfa að vera spennandi og skemriitilégár, svo að hlustendur fái á- huga á þeim. Mikið veltur líka á því, að vel sé lesiö. Ekki mega þær vera mjög Iangar,: nema um skemmtilega og viðburðamikla 'sögu sé að ræða. Undir engum kringumstæðum má leggja þenn- an þátt niður. Það er, uppástunga mín að lesin verðiu-yetur saga, sern heitir Aðalhpiður. Þessí saga er gömul, og hygg ég að márgir hati lésið hána, en þi átt fyrir það geri ég ráð fyrir, að þeir sömu hefðu gáman -af að héyra. hana í útvarp. Æskilegt v.æri að Helgi Hjörvar lá;si söguna. Það eru tilmæli mín áð þingmenn skiptist á um að lesa þing- fréttir, það ætti ekki að auka störf þeirra til muna. Það gleður mjg að þátt- urinn „Lög og létt hjal,“ er ,að yakna af dvalanum. En hann er á mjög óhent- ugum tíma. Er ekki hægt að hafa hann ó þriðjudögum, eins- og áður? Ég vona að þátturinn verði framvegis á þriðju- dögum, vegna þess að ég get aldrei hlustað á fimmtudagskvöldum vegna vinnu minnar. Einnig væri athugandi að hafa fréttirnar fyir á deginum, t. d. kl, 5—6. Yfirleitt er óheppilegt að út- varpa eftir kl. 10, fyrst og fremst vegna þess, að þá er kominn háttatími í sveit-' um. ,Að lokum vil ég benda á það, að óviðpigandi er að leika þjóðsönginn í dagskrárlok. Heyrt hef ég að hann ætti að lejka við þátíðleg fækifæri, en mér finnst ekkert hátíðlegt við dagskrána. Mætti ekki, leika eitthvert annað lag í dagskrárlok." FRÉTTIRNAR A SPURST FYRIR UM LAG Úr Borgarfirðj er skrifað: „Eitt að- alerindi, sem útvarpið á til hlustenda, er að segja þeim fréttir. Mer firinst sjálf- sagt að hafa fréttatíma svo ríflegan, að ekki þúrfi að láta fréttir bíða seinni fréttátíma. Ef afgangur verður af þeim tíma, sem fréttum er ætlaður er auð- velt að grípa til grammofonsins. Til er lag eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, s,em heitir Míranda. Ég gæti trúað því, að aldrei hafi það heyrst í útvarpinu. Vrl’ ég því skora á útvarpið að láta það nú koma og helzt oftar en einu sinni.“ ALÞÝÐA!— HVAÐERÞAÐ’ Úr Borgariirði er skrifað: „Það ep oft í Ríkisútvarpinu, íslerizka og víðar

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.