Útvarpstíðindi - 19.04.1948, Side 19

Útvarpstíðindi - 19.04.1948, Side 19
pTVARPSTÍÐINDI 163 INGÓLFUB KRISTJÁNSSON: Úr sveitum landsins leita flestir, tið lifandi náttúru rót ei festir hinn iingi afdalason. I áttlwgum sínum eru menn gestir; — þeir ólu þó mörgum glœsta von. Sveifa- fHóftinn Hamingja aldra'Sra afdalahjóna er, aS bórn þeirra vilji þjóna búskap í blómlegri sveit. En dœturnar nenna ekki að dunda tið prjóna og drengirnir una ei kindaleit. Hjónin því einmana eftir sitja, er ókunnra síaða börnin vitja í von um ástir og auð. Og konan og bóndinn búid nytja — 6œði lúin og liamingjusnauS. Hver vill erja afdala kotiö? Enginn. — Starf þeirra er niöurbrotiö, sem ung byggSu bæ í sveit. — Öll hafa börnin burtu þotiS. Borgin er œskunnar fyrirheit. ÞAÐ BEZTA er bezta tímaritið til skemmtilesturs. Það flytur úrvalsgreinar úr beztu erlendum tímaritum, en auk þess kafla úr víðkunnustu skáldsögunum. Skrifiö og biöjiö um ÞAÐ BEZTA HELGAFELL Garöastræti 17 . Reykjavík

x

Útvarpstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.