Útvarpstíðindi - 03.05.1948, Page 20

Útvarpstíðindi - 03.05.1948, Page 20
188 ÚTV ARPSTÍÐINDI Nokkrar nýjar bækur ESTER er góð bók, en hún er þvínær npseld. Þó eru nokkur eintök lijá sumum bóksölum úti um land. AF STAÐ BURT í FJARLÆGÐ, ferðaminningar Tliorolf Smitli, eru fróð- legar og skemmtilegar. Tborolf Smith las nokkrar af Jiessum ferðaminn- ingum í litvarpið, og vöktu Jiær almenna ánægju hlustenda. A LANGFERÐALEIÐUM, ferðasaga Guðmundar Daníelssonar til Ameríku sumarið 1945, er fjörlega rituð og liefur fengið ágæta dóma allra þeirra, sem á bókina minnast. Nú er orðið lítið eftir af upplaginu. ISLAND í MYNDUM og ICELAND AND THE ICELANDERS. Þeir sem fara til útlanda eða eiga vini og kunningja erlendis, ættu að minnast Jiess, að engin gjöf er jafn hentug eins og þessar bækur. Þær eru bvorttveggja skemmtileg gjöf og kynna landið betur en kostur er á með öðru móti. Kaupið Jiessar bækur í dag. Bókaverzlun Isafoldar

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.