Útvarpstíðindi - 03.05.1948, Page 23

Útvarpstíðindi - 03.05.1948, Page 23
^TVARPSTfÐINDI 191 21.15 Erindi. 'v 21.40 Tónlistarþáttur (Jón Þórarinsson) 22.05 Symfónískir tónleikar (plötur): a) Píanó-konsert nr. 3 í d-moll op. 30 eftir Rachmannioff. b) Symfónía nr. 5 í Es-dúr op. 82 eftir Sibelius. LAUGARDAGUR 15. MAÍ. 20.30 Upplestur og tónleikar. 22.05 Danslög (plötur). VIKAN 16.—22. MAl (Drög). SUNNUDAGUR 16. MAÍ (Hvítasunnudagur). 11.00 Morguntónleikar (plötur): a) Píanó-konsert í B-dúr eftir Mozart. b) Fiðlu-konsert eftir Mendels- sohn. 14.00 Messa. 15.15—16.15 Miðdegisútvarp: 1) Tónleikar (plötur): a) Konsert fyrir tvær fiðlur í d-moll eftir Bach. b) Brandenburg-konsert nr. 5 í D-dúr eftir Bach. c) Svíta í h-moll eftir Bach. 2) Útvarp til íslendinga erlendis: Fréttir, stutt erindi og tón- leikar. 19.30 Tónleikar: Orgelverk eftir ýmsa höfunda (plötur). 20.20 Tónleikar: Lög úr Jónsmessu- næturdraumnum eftir Mendeis- sohn. 20.40 „Myndabók Jónasar Hallgríms- sonar“; Halldór Kiljan Laxness færði í leikform (Nemendur úr leikskóla Lárusar Pálssonar leika) 22.05 Þættir úr symfónískum verkum. 23.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 17. MAÍ (Annar í hvítasunnu). 20.30 Útvarpshljómsveitin: Norsk al- þýðulög. 20.45 Um daginn og veginn. 21.05 Einsöngur (frú Guðmunda Elías- dóttir). 21.20 Erindi: Nýjar menntabrautir, V.: Siðgæði og starf (dr. Matthías Jónasson). 21.45 Tónleikar (plötur). 22.05 Danslög (plötur). ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans. 20.45 Erindi: Um sjóinn, I. (Ástvaldur Eydal licensiat). 20.15 Smásaga vikunnar. 20.45 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Helgi Hjörvar). 22.05 Djassþáttur (Jón M. Árnason). MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ. 19.00 Barnatími (frú Katrín Mixa). 20.30 Dagskrá Sambands ísl. samvinnu- félaga. 22.05 Vinsæl lög (plötur). FIMMTUDAGUR 20. MAl. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór. Guð- mundsson stjórnar): a) Lög úr óperettunni „Matsölu- húsið" eftir Suppé. b) Krolls-valsinn eftir H. C. Lumbye. 20.45 Dagskrá Kvenfélagasambands ls- lands. — 21.15 Tónleikar (plötur). 21.40 Frá útlöndum (Ivar Guðmunds- son ritstjóri). 22.05 Danslög frá Hótel Borg. FÖSTUDAGUR 21. MAl. 20.30 Útvarpssagan: „Jane Eyre“ eftir Charlotte Bronte, IV. (Ragnar Jóhannes- son skólastjóri). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvart- ett op. 44 í D-dúr (1. kafli) eftir Mendelssohn. 21.15 Bækur og menn (Vilhjálmur Þ. Gíslason). 21.40 Tónlistarþáttur (Jón Þórarinsson) 22.05 Symfínískir tónleikar (plötur): a) Fiðlu-konsert nr. 1 í g-moll eftir Max Bruch. b) Symfónía nr. 3 í F-dúr eftir Brahms. LAUGARDAGUR 22. MAl. 20.30 Leikrit.

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.