Morgunblaðið - 24.12.2008, Síða 58

Morgunblaðið - 24.12.2008, Síða 58
58 Dagbók MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 2008 Guðmundur Tryggvason og Sig- urfljóð Skúladóttir, Hlíðarvegi 20, Kópavogi, eiga fimmtíu ára brúð- kaupsafmæli 27. desember. Brúðkaupsafmæli  Hlöðver Jóhannsson og Ólöf Sig- ríður Björnsdóttir frá Reyðarfirði nú til heimilis að Núpalind 8 Kópa- vogi, eiga sextíu ára brúðkaups- afmæli 26. desember. Þau verða að heiman. Oddný Gests- dóttir frá Garðs- vík á Svalbarðs- strönd, Dalbraut 14, Reykjavík er níræð í dag, 24. desember. Eig- inmaður hennar er Hákon Sig- tryggsson tæknifræðingur. Oddný tekur á móti gestum frá kl. 11 til 14 á Dalbraut 14 íbúð 203. 90 ára Sudoku Frumstig 8 5 4 3 7 2 1 6 5 2 9 3 9 1 6 7 4 8 5 2 7 5 6 4 5 2 3 7 4 2 1 7 6 8 2 5 3 9 2 6 7 7 8 9 7 5 2 4 1 9 6 8 9 2 9 3 7 9 6 7 3 3 9 6 2 3 5 1 4 1 2 3 8 9 2 7 3 6 1 3 4 6 5 9 9 1 6 4 7 8 2 5 3 2 1 6 7 6 8 4 1 3 5 2 9 1 3 5 2 6 9 7 8 4 9 4 2 8 7 5 1 3 6 5 1 4 9 2 6 3 7 8 6 8 3 7 5 1 9 4 2 2 7 9 3 4 8 6 5 1 3 5 1 6 8 4 2 9 7 8 2 6 5 9 7 4 1 3 4 9 7 1 3 2 8 6 5 9 4 8 2 7 1 6 3 5 6 5 2 3 9 4 7 1 8 3 1 7 5 8 6 2 9 4 1 2 6 4 5 3 9 8 7 5 7 9 1 2 8 3 4 6 4 8 3 9 6 7 1 5 2 8 9 4 6 3 2 5 7 1 2 3 1 7 4 5 8 6 9 7 6 5 8 1 9 4 2 3 1 4 9 5 6 3 8 2 7 5 2 8 9 4 7 6 3 1 3 6 7 1 8 2 9 5 4 2 5 4 8 7 1 3 9 6 6 7 3 4 2 9 5 1 8 8 9 1 3 5 6 4 7 2 7 8 5 2 3 4 1 6 9 4 1 2 6 9 5 7 8 3 9 3 6 7 1 8 2 4 5 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Í dag er miðvikudagur 24. desember, 359. dagur ársins 2008 Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki fíkjur af þistlum né vínber af þyrni- runni. (Lúkas 6, 44.) Leikritið Utan gátta eftir SigurðPálsson skáld í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur hefur fengið fádæma viðtökur. Verkið hef- ur verið lofað í hástert og aðsókn verið góð. Þarna var á ferð fágætur leikhúsviðburður og segja óljúg- fróðir að langt sé síðan jafn góð sýn- ing þar sem allt smellur saman hefur verið sett á fjalir hér á landi. Allt gengur upp; texti, leikstjórn, leikur. Sigurður sagði að verkið væri til- raun til að sigla eitthvað annað en venjulega væri gert í íslensku leik- húsi og það virðist hafa tekist. Ný sýningarstefna leikhúsanna þýðir hins vegar að fólk verður að vera vel vakandi ætli það ekki að missa af leiksýningum. Nú er stefnan að sýna þétt og í stuttan tíma. Stundum virð- ist meira að segja einu gilda þótt að- sókn sé góð. Sýningum á leikritinu Utan gátta hefur nú verið hætt og Víkverji var svo utangátta að hann missti af sýningunni. Hann hefur hins vegar heyrt svo góðan róm gerðan að sýningunni að hann kem- ur hér með á framfæri tilmælum til Þjóðleikhússins um að bæta við nokkrum aukasýningum á verkinu. x x x Víkverji hefur aldrei þessu vanthaft tíma til að kynna sér nokkrar jólabækur. Nú síðast datt hann ofan í bókina Þjófaborg eftir David Benioff og gat vart lagt hana frá sér. Bókin fjallar um háskaleg ævintýri tveggja manna, unglings- pilts og hermanns, sem er litlu eldri, meðan á umsátri nasista stendur um Leníngrad í heimsstyrjöldinni síðari. Lýsingarnar á ástandinu í borginni eru mjög trúverðugar, þar segir frá örvingluðu fólki, sem grípur til ör- þrifaráða til að lifa af sult og seyru, en einnig hetjulegri framgöngu og æðruleysi; hinar erfiðu aðstæður kalla fram kaldhæðni og hótfyndni, en einnig getur ástin kviknað þótt kuldinn nísti merg og bein og dauð- inn gæti leynst við hvert fótmál. Mannskepnan getur lifað af ótrúleg- ustu aðstæður, en hún getur líka lát- ið aðstæður svipta sig mennskunni. Þjófaborg er prýðileg afþreying, lip- urlega þýdd, en kannski ekki sérlega jólaleg. víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 hreyfa til, 4 sveia, 7 rugga, 8 vensla- mönnum, 9 rekkja, 11 ráða við, 13 vegg, 14 tafla, 15 hörfa, 17 kögur, 20 eldstæði, 22 ala af- kvæmi, 23 merkur, 24 stöng, 25 gripdeildin. Lóðrétt | 1 binda fast, 2 eftirsjá, 3 mjög, 4 tölu- stafur, 5 mastur, 6 num- ið brott, 10 ásýnd, 12 herma eftir, 13 op, 15 snjókorns, 16 reyna, 18 illa innrætt, 19 drepsótt- in, 20 rétt, 21 hljómur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 Kópavogur, 8 ljóns, 9 dubba, 10 aka, 11 náinn, 13 rýran, 15 hratt, 18 sakna, 21 alt, 22 skalf, 23 aspir, 24 kaðallinn. Lóðrétt: 2 ósómi, 3 ausan, 4 oddar, 5 umber, 6 flón, 7 rann, 12 net, 14 ýta, 15 hest, 16 apana, 17 tafla, 18 stall, 19 kápan, 20 aurs. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 Be7 5. Bg2 O-O 6. O-O Rbd7 7. Dc2 c6 8. Rbd2 b6 9. e4 Bb7 10. e5 Re8 11. cxd5 cxd5 12. He1 Hc8 13. Da4 a6 14. Bf1 Rc7 15. Bd3 a5 16. Rf1 Ba6 17. Bb1 He8 18. a3 Rb5 19. Dd1 Ra7 20. h4 Rc6 21. R1h2 Rf8 22. Bg5 Hc7 23. Rg4 Dd7 24. Dd2 h5 Staðan kom upp á ísraelska meistaramótinu sem lauk fyrir skömmu. Stórmeistarinn Alexand- er Huzman (2590) hafði hvítt gegn Yaacov Zilberman (2447). 25. Rf6+! gxf6 26. Bxf6 Rg6 27. Dh6 Bf8 28. Dxh5 Rxd4 29. Rg5 og svartur gafst upp enda óverjandi mát. Hvítur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Tvíbent ráð. Norður ♠G103 ♥1063 ♦84 ♣ÁD1094 Vestur Austur ♠K9762 ♠D4 ♥D98 ♥K74 ♦75 ♦DG1093 ♣872 ♣K53 Suður ♠Á85 ♥ÁG52 ♦ÁK62 ♣G6 Suður spilar 3G. Hið klisjukennda ráð að „flýta sér hægt í fyrsta slag“ er tvíbent. Lítum á þetta spil. Sagnhafi fær út smáan spaða og gefur sér góðan tíma, því „ekki vill hann klúðra neinu í fyrsta slag.“ Austur notar austur tækifærið til að velta fyrir sér vörninni, enda hefur hann ekkert betra við tímann að gera! Og það vill svo til að hér er það einmitt austur sem ÞARF að hugsa. Loks þegar sagnhafi sviptir af sér feldinum og setur upp ♠G í borði þá er austur undirbúinn – hann dúkkar! Sagnhafi fer heim á ♦Á, spil- ar ♣G og svínar. Og aftur dúkkar austur. Jafnvel þótt sagnhafi sjái nú allar hendur er engin leið að ná í níu slagi. Spurningin er þessi: Hefði austur gefið ♠G ef sagnhafi hefði spilað hratt í byrjun? Svari hver fyrir sig. (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Reyndu að verða þér úti um eins mikla útiveru og þú frekast getur. Fólk gerir það sem þú biður það um með glöðu geði. (20. apríl - 20. maí)  Naut Það er ágætt að staldra við, líta yfir sviðið og reyna að gera sér grein fyrir því, hvort málin þokast áfram eða ekki. Gleymdu því ekki og hættu að vorkenna sjálfum þér. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Eitthvað kemur upp í fjölskyld- unni og kallar á alla þína athygli. Nú er tími til að slappa af og síðan skaltu vinna úr hlutunum. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Kipptu þér ekki upp við það, þótt bláókunnugt fólk gefi sig á tal við þig. Reyndu að komast afsíðis og hugsa málin. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú hefur tekið á þig aukna ábyrgð á undanförnum árum og það hefur fært þér aukna virðingu. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þér er nauðsynlegt að halda þig til hlés um sinn til að íhuga þinn gang og endurnýja orkuna. Aðrir munu grípa til sinna ráða, þú mátt hvergi hika sjálfur. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Það felst andlegt jafnvægi í því að bjóða sérþekkingu sína fram handa yngri og óreyndari manneskju. Betri vinnuað- staða gæti verið á næsta leiti. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Ekki berja höfðinu við stein- inn þegar þú sérð að fyrirætlanir þínar eru óframkvæmanlegar. En þú getur léttilega varist þeim. Láttu aðra ekki teyma þig út í einhverja vitleysu. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú þarft ekki að gera allt sem ætlast er til af þér. Hristu upp í hlutunum og leyfðu hugmyndafluginu að njóta sín. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú kannt að glæða gamla hluti nýju lífi og gætir gert þér mat úr því með því að kaupa gamla hluti og selja þá upp- gerða. Leyfðu öðrum að njóta sín í sam- skiptum ykkar. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Til að fá góða þjónustu verður þú líka að þjóna öðrum vel. Tilvilj- anakenndir valkostir leggjast saman í eitthvað sem virðist ásetningur. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Taktu málin í þínar hendur áður en þau vaxa þér yfir höfuð og þú færð ekki rönd við reist. Fjármálin líta vel út en morgundagurinn verður þó enn hagstæð- ari hvað þau varðar. Stjörnuspá Svanlaug Ein- arsdóttir, til heimilis Birki- mörk 8, Hvera- gerði, áður Fann- borg 1 Kópavogi, verður hundrað ára á morgun, 25. desember. Svan- laug dvelur núna á Sjúkrahúsinu á Selfossi vegna lasleika. Svannlaug sendir bestu kveðju til allra vina og vandamanna. 100 ára Jónína B. Ing- ólfsdóttir, Borg- arbraut 46, Borgarnesi, verður sjötug 26. desember. Hún ætlar að njóta dagsins í faðmi fjölskyldunnar. 70 ára „ÉG vakna um morguninn með fullt af pökkum inni í herberginu og svo þegar ég er búinn að opna þá fáum við okkur öll kökur og svoleiðis í morg- unmat,“ segir Fannar Freyr Snorrason, sem fagn- ar 11 ára afmælinu sínu í dag. Fannar hélt afmæl- isveisluna fyrir nokkru og bauð þá öllum bekknum heim til sín. Fannari þykir skemmtilegt að eiga afmæli á að- fangadag og fá að opna pakka bæði að morgni og kvöldi dags. Hann segist hlakka mikið til að opna alla pakkana. „Það er búið að segja mér að ég fái flottar afmælis- og jólagjafir, eitthvað sem mig langar mikið í,“ segir Fannar. Hann segir að sig gruni þó ekki hvað leynist í pökkunum. Að sögn Fannars er allt tilbúið á heimilinu fyrir jólin. Búið að kaupa alla pakkana og skreyta. „Það á bara eftir að skreyta jólatréð smá,“ segir Fannar. Fannar Freyr er upptekinn strákur því auk þess að spila fótbolta með Geislanum á Hólmavík er hann að læra á trommur í tónlistarskól- anum. „Ég er besti nemandinn á trommur,“ segir Fannar, sem spilar þegar í hljómsveit og segist halda mikið upp á Gulla Briem trommu- leikara. jmv@mbl.is Fannar Freyr Snorrason er 11 ára í dag Tvöfaldur pakkadagur Nýirborgarar Reykjavík Ásdís Sunna og Elín Anna fæddust 26. júní. Þær mæld- ust jafn stórar 3.250 g og voru 49 cm langar. Foreldrar þeirra eru Anna Sigrún Ólafsdóttir og Bene- dikt Magnússon. Hrafnhildur Sveinsdóttir og Sig- urður Magnússon, Háengi 13, Sel- fossi, eiga fimmtíu ára hjúskap- arafmæli 27. desember.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.