Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Qupperneq 7
1. BÓKFRÆÐI
Daníel Benediktsson. Bókmenntir og fræðimennska: Hugleiðingar um
þróun og framtíð heimildanotkunar á fslandi. (íslensk félagsrit, s.
101-18.)
Dewey, Melvil. Flokkunarkerfi. Þýtt og staðfært fyrir íslensk bókasöfn eftir
11. styttri útgáfu Dewey decimal classification. Rv., Samstarfsnefnd um
upplýsingamál, 1987. xxxii, 539 s.
Ritd. Anna Sigríður Einarsdóttir (Bókasafnið, s. 51).
Einar Sigurðsson. Bókmenntaskrá Skírnis. Skrif um íslenskar bókmenntir
síðari tíma. 21. 1988. Einar Sigurðsson tók saman. Rv. 1989. 107 s.
Gorman, Michael. Skráningarreglur bókasafna. Stytt gerð eftir AACR2.
fslensk þýðing: Sigbergur Friðriksson. Rv., Samstarfsnefnd um upp-
lýsingamál, 1988.160 s.
Ritd. Margrét Björnsdóttir, Þóra J. Hólm (Bókasafnið, s. 51).
Guðrún G. Halldórsdóttir, Hrönn Bergþórsdóttir. Efnisflokkun barnabóka
1985-1987. Umsjón með útgáfu: Indriði Gíslason. Rv. 1989. 74 s. (Rit
Kennaraháskóla íslands B flokkur: Fræðirit og greinar, 4.)
Guðrún Karlsdóttir. Bókavarðatal. Tekið saman af Guðrúnu Karlsdóttur.
Rv., Örn & Örlygur, 1987. 269 s.
Ritd. Ingibjörg Sverrisdóttir (Bókasafnið, s. 51), Sigurjón Björnsson
(Mbl. 29. 1. 1988).
Handritasöfnun Árna Magnússonar. (íslenskur söguatlas. 1. Rv. 1989, s.
190-91.)
íslensk bókaskrá - The Icelandic National Bibliography. 1987. Útgáfu
annast Landsbókasafn íslands - Þjóðdeild. Rv. 1989. 160 s.
íslensk hljóðritaskrá - Bibliography of Icelandic Sound Recordings. 1987.
Útgáfu annast Landsbókasafn íslands - Þjóðdeild. Rv. 1989. 27 s.
(Fylgir íslenskri bókaskrá.)
ÓlafurF. Hjartar. fslenzk bókmerki. (Árb. Lbs. 1987. Rv. 1989, s. 25-31.)
[Birtist áður í Fylgt úr hlaði sýningum í Landsbókasafni fslands árið
1968. Rv. 1969, s. 21-26.]
Ólafur Pálmason. Erlent fornprent í Landsbókasafni. (Árb. Lbs. 1987. Rv.
1989, s. 32-44.) [Birtist áður í Fylgt úr hlaði sýningum í Landsbóka-
safni íslands árið 1968. Rv. 1969, s. 27-36.]