Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Side 8
6
EINAR SIGURÐSSON
Páll Jónsson frá Örnólfsdal. Steindór Steindórsson frá Hlöðum tók saman.
Rv., Örn og Örlygur, 1989. 100 s. [Kaflafyrirsagnir: Æska í Örnólfsdal;
Ferð til Þýskalands og Sviss 1936; Ferðamaðurinn; Bókasafnarinn;
Draumar og dul; Um manninn.]
Ragnar Fjalar Lárusson. Um áritanir í Guðbrandsbiblíunni. (Lesb. Mbl. 28.
10.)
Skrá um íslensk bókasöfn. Rv., Samstarfsnefnd um upplýsingamál, 1987. 74 s.
Ritd. Kristín Gústafsdóttir (Bckasafnið, s. 51-52).
Steingrímur Jónsson. Bókagerð - Prentaðar bækur. (íslensk þjóðmenning.
6. Rv. 1989, s. 91-115.)
2. BÓKAÚTGÁFA
Að „lesa“ segir aðeins hálfa sögu. (Tíminn 5. 9., undirr. Garri)
Aðalsteinn Ingólfsson. Spáð um jólabókaflóð. (DV 25. 7.)
— Síðbúnar sögur. (DV 14.12.) [Stutt viðtal við Jóhann Þóri Jónsson.]
Anna Bjamason. Bókaflóð allt árið. (DV 27. 12.)
Ámi Bergmann. Klippt og skorið. (Þjv. 6.12.)
— Bókaútgáfan heldur upp á afmæli. (Þjv. 7.12., ritstjgr.) [Um 100 ára af-
mæli Félags íslenskra bókaútgefenda.]
— Svamlað í bókasjónum. (Þjv. 16.12.)
Ámi Magnússon. Bókin er fjöregg þjóðarinnar. Viðtal við Hrafn Haiðar-
son, yfirmann bókasafns Kópavogs. (Pressan 7. 12.)
Bókrún fimm ára. (Vera 3. tbl., s. 16.) [Viðtal við Björgu Einarsdóttur.]
Egill Ólafsson. Búist við 300—400 titlum í jólabókaflóðinu. (Tíminn 7. 9.)
Eysteinn Sigurðsson. Það skilur eitthvað eftir í vitundinni að hafa unnið að
stórri og mikilli bók, segir Örlygur Hálfdanarson bókaútgefandi. (Tím-
inn 4. 2.) [Viðtal.]
[Fimmtán] 15 ára afmælisblað Bókaklúbbs AB, 1974-1989. 24 s.
Finnbogi Guðmundsson. Ávarp, flutt á aldarafmæli Hins íslenzka þjóðvina-
félags í Landshöfðingjahúsinu við Skálholtsstíg 19. ágúst 1971. (F. G.:
Og enn mælti hann. Hafnarf. 1989, s. 27-29.)
Forvitin um grannann. (Tíminn 29. 9., undirr. GarrL) [Um ævisagnaritun
á þessu hausti.]
Friðrika Benónýs. Reykjavík, ó Reykjavík. Reykvískur raunveruleiki í
brennidepli nýju skáldsagnanna. (Heimsmynd 6. tbl., s. 98-100.)
— Verð að minna mig á að það deyi enginn. (Mbl. 13. 8.) [Viðtal við
Sigurð Valgeirsson útgáfustjóra AB.]
Helgi Hallgrímsson. Minnisgrein um bókaútgáfu á Austurlandi. (Austri 9.
2., Austurland 9. 2.)