Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Page 9
BÓKMENNTASKRÁ 1989
7
Hjörleifur Hjartarson. Mánuð í tugthúsi fyrir landráð. Spjallað við
Valdimar Jóhannsson bókaútgcfanda. (Norðurslóð 30. 3., 26. 4.)
Jóhann Hjálmarsson. Fyrsti íslenski bókaklúbburinn. (Mbl. 18. 11.) [Ritað
í tilefni af 15 ára afmæli Bókaklúbbs Almenna bókafélagsins.]
— Bókin með stórum staf. (Mbl. 6. 12.)
Jóhanna Jóhannsdóttir. Uppgjör við æskuna. (DV 11. 11.) [Viðtal við
Hafstein Guðmundsson bókaútgefanda.]
[Jón Viðar Jónsson.] Bókafréttir - fslenskt. (Fréttabréf Leikl. 2. tbl., s. 7.)
[Um útgáfu leikrita á íslensku undanfarna mánuði.]
Óður til bókaþjóðarinnar. (Pressan (Bókablað Pressunnar) 14. 12.)
Ólafur Hannihalsson. Svart framundan. (Heimsmynd 1. tbl., s. 20-21.)
[Um bókaútgáfuna Svart á hvítu.]
Ólafur Þ. Stephensen. Félag íslenzkra bókaútgefenda 100 ára: Það mun
ekkert koma í staðinn fyrir bækur. (Mbl. 5. 12.) [Viðtal við Jón Karls-
son formann félagsins.]
Ólafur H. Torfason. Sagan. (Þjv. 12. 12., ritstjgr.) [Um fjölgun ævisagna á
bókamarkaði.]
Rósa Guðbjartsdóttir. íslenskar metsölubækur: Sé uppskriftin rétt er
gróðinn vís. Viðtalsbækur slá í gegn. (DV 3. 6.)
Sigrún S. Hafstein. Skynjar bókagerð sem myndlist. (Tíminn 25. 11.)
[Viðtal við Hafstein Guðmundsson bókaútgefanda.]
Steindór Steindórsson frá Hlöðum. Árni Bjarnarson bókaútgefandi. (Heima
er bezt, s. 76-85.)
Stórhugur í útgáfu. (Tíminn 25. 1.) [Um alfræðiorðabók Arnar og Örlygs.]
Súsanna Svavarsdóttir. Mikill vöxtur í litlum bókum. Eiga kiljur framtíð
fyrir sér í íslenskri bókaútgáfu? (Mbl. 26. 2.)
Sxmundur Guðvinsson. Flokkast bækur undir ómenningu? (DV 17. 10.)
— Auglýsingabækur jólanna. (Alþbl. 12. 12.)
Tímabréfið. (Tíminn 25. 11.) [Fjallar a. n. 1. um íslenska bókaútgáfu.]
Tímabréfið. (Tíminn 16. 12.) [Fjallar a. n. 1. um íslenska bókaútgáfu.]
Ugla- hvað? (Bókablað MM, s. 4.) [Um samnefndan kiljuklúbb.]
Virðisaukaskattur á bækur, - skrif um það málefni: Þórarinn Eldjárn: „Og
ég sem hélt að enginn væri verri en Thatcher... “ (Mbl. 12.10.) - Pétur
Gunnarsson: Bókaskattinn burt. (Þjv. 26. 10.) - Einar Bragi: Engan
refsiskatt á bækur. (Þjv. 31. 10.) - Hörður Bergmann: Bókaskattur er
tímaskekkja. (Þjv. 2. 11.) - Steinar J. Lúðvíksson: Á að ryðja íslenskum
tímaritum úr vegi fyrir erlend? (Mbl. 3. 11.) - Guðbergur Bergsson:
Blessaður veri bókaskatturinn. (DV 13. 11.) - Árni Sigurjónsson:
Bókaskatturinn er hneyksli. (Mbl. 16. 11.) - [Áskorun 41 íslensks
rithöfundar.] (Mbl. 19. 11.) - Bókaskattur. (Tíminn 23. 11., ritstjgr.) -
Þröstur Haraldsson: Skattlagningu létt af fjölmiðlum. (Þjv. 24. 11.) -