Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Side 10
8
EINAR SIGURÐSSON
Aðalsteinn Ingólfsson: Bókin og vaskurinn. (DV 30. 11.) [Viðtal við
Jóhann Pál Valdimarsson og Ólaf Ragnarsson.]
3. BLÖÐ OG TÍMARIT
Anna Kristine Magnúsdóttir. Tómt kjaftasði að fjölmiðlarnir séu óábyrgir.
Ómar Valdimarsson í Pressuviðtali um unglingsárin, blaðamennsku,
brottförina af Stöð 2 og bókina um Guðmund jaka. (Pressan 2.11.)
Ámi Bergmann. Frægðarfólk, einkamál og fjölmiðlar. Aðgát skal höfð. (Þjv.
20. 10.)
— Amast við smærri dagblöðum. (Þjv. 27. 10., ritstjgr.) [Ritað í tilefni af
grein Guðmundar Magnússonar: Flokksblöð á kostnað skattgreiðenda,
íDV 19.10.]
Ásgeir Friðgeirsson. Fjölmiðlagagnrýni!? Ekki sjálfsdýrkun heldur nauð-
synlegt menningarlegt aðhald. (Mbl. 20. 8.)
— Illur fengur. (Mbl. 29.10.) [Um íslensku dagblöðin og tengsl þeirra við
stjórnmálaflokkana.]
— Sýnileg flokkshollusta morgunblaðanna. (Mbl. 10. 12.)
— íslensku blöðin skoðuð í kjölinn. (Mbl. 17. 12.)
Einar Sigurðsson. Noen trekk i islandske periodikas historie i 200 ár (1773-
1973). (Kultur og natur. Vandringer blant boker og bokfolk. Festskrift
til Gerhard Munthe 28. april 1989. Oslo 1989, s. 159-69.)
Friðrika Benónýs. Vettvangur nýrra strauma. (Mbl. 30. 4.) [Um bókmennta-
tímaritin Tening og Ljóðorm.]
Garðar Guðjónsson. Hinn svarthvíti heimur flokksblaðanna. (Skagabl. 12.
10., 19. 10.) [Um blöðin Framtak, Dögun, Skagann og Magna.]
Guðmundur Magnússon. Flokksblöð á kostnað skattgreiðenda. (DV 19.
10.)
— Enn um vinstri blöð og ríkisstyrki. (DV 26. 10.)
— Villandi umfjöllun Alþýðublaðsins. (Alþbl. 4. 11.) [Um opinbera styrki
til blaða, með tilvísun til ritstjórnargreinar Ingólfs Margeirssonar í
Alþbl. 28.10.; svar hans í greinarlok.]
Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Fjölmiðlar nútímans. Rv., Stofnun Jóns
Þorlákssonar, 1989. 354 s.
Ingólfur Margeirsson. Að sameina dagblöð eða skapa dagblöð. (Alþbl. 15. 3.)
Jóhann Hjálmarsson. Tímarit með lífsmarki. (Mbl. 20. 5.) [Um Andvara,
Skírni, Tímarit Máls og menningar og Tening.]
Jóhannes Sigurjónsson. Öll blöð eru héraðsfréttablöð. (Blaðamaðurinn 4.
tbl., s. 5-6.)