Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Page 13
BÓKMENNTASKRÁ 1989
11
Dagur vonar. (DV 9. 8., undirr. DagfarL)
DYNSKÓGAR (1982-)
Erlendur Jónsson. Dynskógar. (Mbl. 21. 3.) [Um 4. árg. 1988.]
Eysteinn Sigurðsson. Vík og Hadda Padda. (Tíminn 8.3.) [Um 4. árg. 1988.]
DÖGUN (1946-53)
Sjá 3: Garðar Guðjónsson.
FRAMFARI (1877-80)
Oleson, Tom. Framfari. (Lögb.-Hkr. 10. 11.)
FRAMTAK (1946-)
Sjá 3: Garðar Guðjónsson.
FRÉTTABRÉF LEIKLISTARSAMBANDSINS (1989-)
Jón Viðar Jónsson. Frá ritstjóra. (Fréttabréf Leikl. 1. tbl., s. 1.)
— Um þcssa útgáfu. (Fréttabréf Leikl. 2. tbl., s. 1.)
GOÐASTEINN (1962-86)
Oddný Kristjánsdóttir frá FerjunesL Kvittað fyrir Goðastein. (O. K.: Bar eg
orð saman. Rv. 1989, s. 59.) [Ljóð.]
GOÐASTEINN (1988-)
Erlendur Jónsson. Nýr Goðasteinn. (Mbl. 12. 3.) [Um 1. árg. 1988.]
Eysteinn Sigurðsson. Héraðsrit Rangæinga. (Tíminn 25. 1.) [Um 1. árg.
1988.]
Jón Gíslason. Goðasteinn. (Þjóðólfur 28. 4., Mbl. 21. 6.) [Um 1. árg. 1988.]
Magnús H. Gíslason. Goðasteinn. (Þjv. 1. 3.) [Um 1. árg. 1988.]
HEIMA ER BE2T (1951-)
Bolli Gústavsson í LaufásL Farsæll starfsferill. (Heima er bezt, s. 2-3.)
[Kveðjuorð til ritstjóra blaðsins, Steindórs Steindórssonar.]
Steindór Steindórsson frá Hlöðum. Við verkalok. (Heima er bezt, s. 4-5.)
HÚNVETNINGUR (1973-)
Erlendur Jónsson. Menn og minningar. (Mbl. 8. 7.) [Um 13. árg. 1989.]
Eysteinn Sigurðsson. „Andi þinn á annað land.* (Tíminn 13. 7.) [Um 13.
árg. 1989.]
Magnús H. Gíslason. Kynlegur klerkur og fleira fólk. (Þjv. 16. 11.) [Um 13.
árg. 1989.]