Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Page 16
14
EINAR SIGURÐSSON
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR (1940-)
Guðmundur Andri Thorsson. Frá ritstjóra. (TMM, s. 528.) [Ritað í tilefni af
ritstjóraskiptum.]
McTurk, Rory. Timarit Máls og mcnningar. (Times Literary Supplement
3.-9. 3.) [Um 49.-50. árg. 1988-89.]
Silja Aðalsteinsdóttir. Hamingjautan seilingar. (Þjv. 19.4.) [Uml.h. 1989.]
— Hanaslagur eða skylmingar. (Þjv. 7. 7.) [Um 2. h. 1989.]
Sjá einnig 3: Jóhann Hjálmarsson; Kristján Ámason.
TÍMINN (1917-)
Þórarinn Þórarinsson 75 ára. Afmæliskveðja fráTímanum. (Tíminn 20. 9.)
VESTFIRSKA FRÉTTABLAÐIÐ (1975-)
Vestfirska fréttablaðið. (Vestf. fréttabl. 19. 1., ritstjgr.)
VÍKURBLAÐIÐ (1979-)
Ingihjörg Magnúsdóttir. Víkurblaðið á Húsavík 10 ára: „Ég er ekkert á leið-
inni suður." Jóhannes Sigurjónsson ritstjóri Víkurblaðsins í helgarvið-
tali. (Dagur 29. 7.)
ÞJÓÐVILJINN (1936-)
Ámi Bergmann. Raus um Þjóðviljann. (Þjv. 30. 6.)
Ómar Valdimarsson. Blaðið mitt og okkar. (Ó. V.: Jakinn í blíðu og stríðu.
Rv. 1989, s. 166-72.) [Skráð eftir Guðmundi J. Guðmundssyni.]
Páll Lúðvík Einarsson. Nýr ritstjóri Þjóðviljans: Ólafur kominn heim?
(Mbl. 24. 9.)
Svala Jónsdóttir. Ég er sjúklega bjartsýn. Rætt við Silju Aðalsteinsdóttur,
fyrstu konuna sem ritstýrir íslensku dagblaði. (Vikan 2. tbl., s. 6-9.)
Þráinn Bertelsson. Sáttur, ckki cndilega sammála. Bréf til umsjónarmanns
Sunnudagsblaðs Morgunblaðsins frá Þráni Bertelssyni um viðburðaríkt
ár á ritstjórastóli Þjóðviljans. (Mbl. 9. 4.)
Þröstur Haraldsson. Sérstaða Þjóðviljans. (Þjv. 10. 3.)
— Þjóðviljinn og markaðslögmálin. (Þjv. 7. 4.)
— Tölvuvæðing í prcntvinnslu Þjóðviljans. (Þjv. 3. 11.)
Ekki grundvöllur fyrir blaðið eins og það cr nú - segir Úlfar Þormóðsson
formaður Útgáfufélags Þjóðviljans. (Mbl. 8. 3.) [Viðtal.J
Knappur fjárhagur og átök marka útgáfu Þjóðviljans. (Mbl. 8. 6.) [Viðtal
við Árna Bergmann ritstjóra.]