Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Side 17
BÓKMENNTASKRÁ 1989
15
4. BLANDAÐ EFNI
Áhugaleikfélögin: íslensk verk vinsaelust. (Alþbl. 18. 2.)
Andersson, Gunder. Groteskt, váldsamt och bullrigt. (Fönstret nr. 3, s. 24.)
[Um nýlegar skáldsögur Eínars Kárasonar, Einars Más Guðmunds-
sonar og Thors Vilhjálmssonar.]
Andrés Sigurvinsson, Hávar Sigurjónsson, Hlín Agnarsdóttir. Hugmyndir
um leikstjórnarmenntun við L. í. (Fréttabréf Leikl. 2. tbl., s. 2-3.)
Andrés Sigurvinsson tekinn tali. Leikstjóraspjall. (Þjóðl. Leikskrá 41. leikár,
1989-90, 2. viðf. (Lítið fjölskyldufyrirtæki eftir Alan Ayckbourn), s.
17-18.)
Anna S. Snorradóttir. Sncrra í Jarðbrúarlandi. Örlög og sögubrot. (Norður-
slóð 15. 12.) [Greinarhöf. segir frá kveðskap í gestabók sumarhúss
forcldra sinna.J
Ari Gísli Bragason. Tilfinningar á prenti. (Pressan 28. 9.) [Viðtal við Birgittu
Jónsdóttur og Steinunni Ásmundsdóttur.J
Ármann Kr. Einarsson. Fjölmiðlar og barnabókmenntir. (DV 19. 5.)
Amdís Þorvaldsdóttir. Vísnaspjall. (Gálgás 17. 3.)
Árni Bergmann. Þegar „stalínískir hugmyndafraeðingar" réðu öllu.
Nokkrar athugasemdir um lífseigar ranghugmyndir. (Þjv. 20. 1.)
— Kurteisisheimsókn í bókakirkjugarðinn. (Þjv. 24. 2.)
— Leikhús er prakkaraskapur en um leið það dásamlegasta sem til er. (Þjv.
7. 4.) [Sagt frá þátttöku ísl. leikhúsfólks í leiklistarnámskeiði í
Leningrad.]
— Blaðað í ljóðabókum. (Þjv. 3. 11.) [Þessar baekur eru kynntar: Einmaeli
eftir Braga Sigurjónsson, Skáldamót eftir Guðmund Daníelsson,
Borgarmúr eftir Erlcnd Jónsson, Stjörnurnar í hendi Maríu eftir Ragn-
hildi Ófeigsdóttur.]
— Bókmenntir á byltingarári. (Þjv. 30. 12.)
Árni Bjarnarson. Huldufólkið í Krossanesi. (Heima er bezt, s. 87-88.)
[Grcin sem Árni skrifaði fyrir dagblaðið Vísi árið 1962 og komst í
heimsblöðin.]
Ámi Bjömsson. Þorrablót á fslandi. Rv. 1986. [Sbr. Bms 1986, s. 17, og Bms.
1987, s. 15.]
Ritd. Vésteinn Ólason (Norveg 1988, s. 190-91).
— Jól á íslandi. Rv. 1963. - Saga daganna. Rv. 1977. - Merkisdagar á
mannsævinni. Rv. 1981. - í jólaskapi. Rv. 1983. - Þorrablót á íslandi.
Rv. 1986. - Hræranlegar hátíðir. Rv. 1987. [Sbr. Bms. 1983, s. 15,Bms.
1984, s. 15, Bms. 1986, s. 17, Bms. 1987, s. 15, Bms. 1988, s. 13.]
Ritd. Hjörlcifur Rafn Jónsson (Skírnir, s. 446-58).