Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Page 21
BÓKMENNTASKRÁ 1989
19
Brynjolfur Svcinssons Mariadikt. (In unitatem fidci. Festskrift till Per
Erik Persson. Lund, Teologiska Institutionen, 1989, s. 190-99.)
Eiríkur Rögnvaldsson. íslensk rímorðabók. Rv., Iðunn, 1989. 271 s.
Elín Albertsdóttir. Róbcrt Arnfinnsson, verðlaunahafi í leiklist: Á ennþá
eitthvert púður eftir. (DV 25. 2.) [Viðtal.]
— Gaman að leika í bíómyndum - sagði Gestur Einar Jónasson, leikari og
útvarpsmaður á Akureyri. (DV 8. 7.) [Viðtal.]
— Grínið er annars flokks. (DV 16. 9.) [Viðtal við Júlíus Brjánsson leik-
ara.]
Elín Pálmadóttir. Gárur: Illviðrin bseta bókvitið. (Mbl. 5. 3.)
Ellert Grétarsson. „Finnum meðbyr og aukinn áhuga.“ (Bæjarbl. (Njarð-
vík) 18. 10.) [Viðtal við Hjördísi Árnadóttur, formann Leikfél. Kefla-
víkur.]
Erlendur Sveinsson. Kvikmyndir á íslandi í 75 ár. (Kvikmyndahandbókin.
Rv„ Uglan, 1989, s. 266-72.) [Sbr. Bms. 1981, s. 22.]
Eysteinn Sigurðsson. Örlítið um stuðla. (Tíminn 27. 5.)
— Land og frelsi í ljóðagerð. (Tíminn 17. 6.) [M. a. er vitnað til skáldanna
Gríms Thomsens, Matthíasar Jochumssonar og Steingríms Thorsteins-
sonar.]
Eysteinn Þorvaldsson. Ljóðalærdómur. Rv. 1988. [Sbr. Bms. 1988, s. 14.]
Ritd. Eiríkur Brynjólfsson (Ný menntamál 2. tbl., s. 44).
— Eftir 68. Um póstmódernisma í íslenskri ljóðagerð. (Ljóðaárbók 1989,
s. 71-99.)
— Ljóð og tunga. (Ljóðormur 9. tbl., s. 3-4.)
Eyvindur Erlendsson. List, fjölmiðlar og andleg landeyðing. (L. R.
[Leikskrá] 92. leikár, 1988-89, 4. viðf. (Sjang-Eng), s. [23-27].)
— Um leiklestur. (Fréttabrcf Leikl. 1. tbl., s. 6.)
Farvegir bókmenntanna - 16.-17. öld. (íslenskur söguatlas. 1. Rv. 1989, s.
188-89.)
Feimin og hlédræg eftirherma. (Mbl. 5. 3.) [Umfjöllun um Sigurð Sigur-
jónsson leikara í þættinum Æskumyndin.]
Ferskeytlan. Kári Tryggvason valdi. Rv. 1988. [Sbr. Bms. 1988, s. 15.]
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 4. 2.; viðauki: Ljótunnarvísan,
14. 2.).
Finnbogi Guðmundsson. Ferð til Albaníu. Útvarpserindi, flutt í þættinum
Út og suður 1985. (F. G.: Og cnn mælti hann. Hafnarf. 1989, s. 87-101.)
[M. a. er sagt frá íslenskum heimildum um þjóðhetju Albana, Skand-
erbeg, sögu og rímum.]
Flogið stjórnlaust. Upp úr sandkassanum. Smásögur og ljóð. Rv„ Utgáfu-
félag framhaldsskólanna, Ríkisútvarpið, 1988.
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 4. 4.).