Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Síða 22
20
EINAR SIGURÐSSON
Friðrika Benónýs. Upp úr töffaraskúffunni. (Mbl. 12. 3.) [Viðtal við Vald-
imar Örn Flygenring leikara.]
— í fögrum villidýragarði. (Mbl. 12. 3.) [Viðtal við Helga Björnsson
leikara.]
— Hundrað síður á ári, takk! Eru bókmenntaverk iðnvarningur? (Mbl. 13.
8.)
Gegnum ljóðmúrinn. Rv. 1987. [Sbr. Bms. 1987, s. 19, og Bms. 1988, s. 15.]
Ritd. Halldór Blöndal (Mbl. 21. 9.).
Gísli Jónsson. Um undarlegar bögur. (Heima er bezt, s. 315-17.)
— Um rímur. (Heima er bezt, s. 356-58, 399—402, 410.)
Gísli Kristjánsson. Bara glóðvolgar fréttir. (DV 15. 4.) [Viðtal við að-
standendur gamanþáttanna ’89 á Stöðinni.]
— Háttprúður maður og natinn að sínu. Kristján Ólafsson, neytenda-
frömuður Stöðvarinnar, í nærmynd. (DV 15. 4.) [Viðtal við Sigurð
Sigurjónsson leikara.]
Guðbergur Bergsson. Um ásthneigð í bókmenntum og lífinu, eins og hún
er runnin undan rifjum Adams. (Skírnir, s. 41-53.)
Guðbrandur Guðbrandsson. Vísnaþáttur. (Borgfirðingur 19. 1., 10. 2., 3. 3.,
16. 3., 13. 4., 27. 4., 11. 5., 22. 6., 18. 8., 31. 8., 14. 9., 28. 9., 12. 10., 26.
10., 9.11., 23. 11., 7.12.)
Guðmundur Davíðsson. Móðurmálið og þjóðsögurnar. (Skinfaxi 5.-6. tbl.,
s. 24-25.) [Greinin er rituð árið 1921.]
Guðmundur Valtýsson. Hagyrðingaþáttur. (Feykir 18. 1., 1. 2., 15.2., 22. 2.,
15. 3., 22. 3., 12.4., 26. 4., 17. 5., 24. 5., 14. 6., 21. 6., 5. 7., 16. 8., 30. 8.,
13. 9„ 27. 9., 11.10., 25. 10., 8. 11., 22.11., 6. 12., 20. 12.)
Guðrún Ágústsdóttir. Greiðum götu barnanna inn í bókmenntaheiminn.
(Þjv. 26. 10.) [Ávarp við upphaf barnabókaviku.]
Guðrún Alfreðsdóttir. Það vor varð ég Finnlandseraður. Borgar Garðarsson
í Vikuviðtali um leiklist, Finnland og fleira. (Vikan 20. tbl., s. 6-9.)
Guðrún Gísladóttir. Að hlaupa í skarðið. (Þjv. 15. 11.) [Viðtal við Hönnu
Maríu Karlsdóttur leikkonu.]
Guðrún Guðlaugsdóttir. Ljóðað í vörðu. (Mbl. 11. 8.) [Viðtal við Katrínu
Árnadóttur, Hlíð í Gnúpverjahreppi.]
Gullveig Sxmundsdóttir. Baktcría í blóðinu. Nýtt líf ræðir við Björgu
Árnadóttur leikkonu í Lundúnum. (Nýtt líf 7. tbl., s. 24-34.)
Gunnar Ársælsson. „Lcikararnir voru afgreiddir með fjögurra orða setn-
ingu.“ Skagablaðið ræðir við Guðfinnu Rúnarsdóttur, sem lauk leik-
listarnámi í Lundúnum í sumar. (Skagabl. 19. 12.)
Gunnar Gunnarsson. Nærfötin á bók. (DV 21. 12.) [Um ævisagnaritun.]
Gunnar Harðarson. Laumufarþcgar atómljóðsins. (Ljóðaárbók 1989, s.
108-18.)