Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Page 23
BÓKMENNTASKRÁ 1989
21
Gunnar Karlsson. Saga af sálinni kerlingar án Jóns. (Véfréttir, sagðar
Vésteini Ólasyni fimmtugum. Rv. 1989, s. 31-33.)
Gunnar Kristjánsson. Prestar á vogarskálum. Um endurminningar presta.
(Andvari, s. 85-98.) [M. a. er fjallað um æviminningar Árelíusar Níels-
sonar, ritaðar af honum sjálfum, Sigurbjarnar Einarssonar eftir Sigurð
A. Magnússon og Rögnvalds Finnbogasonar eftir Guðberg Bergsson.]
Hafa ungskáldin ruglazt í ríminu? (Skólabl. (M. R.) 2. tbl., s. [29].)
Hafliði Magnússon. Leiklistarstarfsemi á Bíldudal. (Leiklistarbl. 2. tbl., s.
12-13.)
Halldór Blöndal Vísnaleikur. (Mbl. 31. 12.)
Halldór Guðmundsson. Orðin og efinn. Til varnar bókmenntasögu. (TMM,
s. 191-204.) [Ritað í tilefni af grein Ástráðs Eysteinssonar: Fyrsta
nútímaskáldsagan og módernisminn, í Skírni 1988, s. 273-316.]
Halldór Jóhannesson. Vísnaþáttur Halldórs. (Bæjarpósturinn 24. 8., 7. 9.,
14. 9., 28.9., 12. 10., 25.10., 2.11., 9.11., 16.11., 23. 11., 30.11., 7. 12.,
14. 12.)
Haraldur Gunnlaugsson og Daníel Guðjónsson. „Leiklistin sér manni fyrir
sódavatni." Viðtal við Helga Björnsson leikara og söngvara. (Pressan
30. 11.)
Haraldur Ólafsson. Að lesa - Brandes. (Lesb. Mbl. 15. 4.)
— Að þýða sér til skemmtunar. (DV 9. 8.)
Haukur Ágústsson. Leiklist. (Dagur 8. 6.)
Hávar Sigurjónsson. Þrjú ný íslensk leikrit í æfingu. (Mbl. 5.2.) [Stutt viðtal
við Þórunni Sigurðardóttur, Valgeir Skagfjörð og Árna Ibsen.]
— Þeir vakna með vorinu. Voru lcikhóparnir í dvala? (Mbl. 23. 4.)
— Áhugaleikarar snúa vörn í sókn. (Mbl. 30. 4.)
— Shakespeare í efsta sæti. Er magnið til marks um áhugann? (Mbl. 20. 8.)
— Innstramming og forsiktighet. (Morgenbladet 10. 5.) [Um íslenska
leikhúsárið 1988-89.]
Heimir Pálsson og Höskuldur Þráinsson. Um þýðingar. Rv. 1988. [Sbr. Bms.
1988, s. 17.]
Ritd. Keld Gall Jorgensen (TMM, s. 395-97), Kaneva Kunz (Skírnir,
s. 221-30).
Heimir Már Pétursson. Það er nýtt land framundan. (Þjv. 22.12.) [Viðtal við
Svavar Gestsson menntamálaráðherra.]
Helga Guðrún Eiríksdóttir. Vísnaþáttur. (Vestf. fréttabl. 31.8., 14. 9., 5. 10.,
26.10., 16.11., 30. 11.)
Helga Hjörvar. Leiklistarnám á háskólastigi. (Fréttabréf Leikl. 1. tbl., s.
3-4.)
Helga Kristjánsdóttir. Leikfélag Skagfirðinga tuttugu ára. (LeikfélagSkag-
firðinga. [Leikskrá.] Uppreisn á ísafirði, s. 4-5, 14.)