Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Page 26
24
EINAR SIGURÐSSON
Jóhannes Gunnarsson. Vísnaþáttur. (Borgfirðingur 8. 6.)
Johansson, Karl Erik. „Karlar trampade omkring i en sillgröt med veder-
várdig lukt.“ (Lánstidningen 13. 5.) [Ritað eftir íslandsferð.]
Jón Hnefill Aðalsteinsson. Þjóðsögur og sagnir. (íslensk þjóðmenning. 6.
Rv. 1989, s. 228-90.)
— Gátur. (Sama rit, s. 423-36.)
Jón Bjamason frá Garðsvík. Vísnaþáttur. (Dagur 28.1., 11. 2., 4. 3., 1. 4., 22.
4., 6. 5., 13. 5., 20. 5., 27. 5., 10. 6., 24. 6., 8. 7., 22. 7., 5. 8., 19. 8., 2. 9.,
16. 9., 30. 9„ 14. 10., 28.10., 11.11., 2. 12., 16.12.)
Jón Kr. Gunnarsson. „Sá maður á bágt sem ekki getur hlegið.“ Vikuviðtal
við Bessa Bjarnason leikara, sem á 150 hlutverk að baki í Þjóðleik-
húsinu. (Vikan 18. tbl., s. 7-9.)
Jón Haraldsson. Á 60 ára leiklistarafmæli. (Mbl. 17. 6.) [Ávarp við skólaslit
Leiklistarskóla íslands, í tilefni af 60 ára leiklistarafmæli Haralds
Björnssonar.]
Jón Karl Helgason. Tímans heróp. Lestur á inngangi Georgs Brandesar að
Meginstraumum og á textum eftir Hannes Hafstein og Gest Pálsson.
(Skírnir, s. 111-40.) [Á undan fer þýðing greinarhöf.: .Inngangur að
Meginstraumum' eftir Georg Brandes, s. 95-110.]
— Greinaskrár. Eftir Georg Brandes á íslensku. (Skírnir, s. 141—45.)
Jón Viðar Jónsson. Hvers vegna eru leikstjórar vanmetnir? (Mbl. 4. 3.)
[Ritað í tilefni af grein Sveins Einarssonar, Hvað er leikstjóri? í Mbl. 25.
2-]
— Frjálsir leikhópar: komnir til að vera? (Mbl. 25. 5.)
— Hvers vegna eru leikstjórar nauðsynlegir? 1-2. (Mbl. 2. 9., 9. 9.) [Einnig
tjá sig um efnið: Kjartan Ragnarsson, Hlín Agnarsdóttir, Stefán
Baldursson og Þórhildur Þorleifsdóttir.]
Jón Ólafsson og Páll ÞórhaUsson. Menningargagnrýni. (Sæmundur 1. tbl.,
s. 11-13.) [Viðtal við Pál Skúlason prófessor.]
Jón Samsonarson. Bernskuvísa Ásgrfms Magnússonar á Höfða [d. 1679].
Geymd sögn um gleymt rímnaskáld. (Orðlokarr, sendur Svavari
Sigmundssyni fimmtugum, 7. september 1989. Rv. 1989, s. 35-38.)
— Hakabragur. (Véfréttir, sagðar Vésteini Ólasyni fimmtugum. Rv. 1989,
s. 57-62.)
Jón Torfason. Þættir úr sögu skáklistarinnar: Sagnir um nokkra skákmenn.
(Lesb. Mbl. 8. 4.) [M. a. eru tilfærðar taflvísur eftir Magnús Ólafsson í
Laufási og Stefán Ólafsson.]
— Úr sögu skáklistar XI: Þjóðsögur og vísur. (Lesb. Mbl. 13. 5.)
Jón úr Vör. Vísnaþáttur. (DV 7.1., 4. 3., 11. 3., 18. 3., 22. 3., 15. 4., 6. 5., 20.
5., 24. 6., 8. 7., 30. 9., 21. 10.)
Jónína Friðfinnsdóttir. Börn og bækur. (Skíma 2. tbl., s. 46-52.)