Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Side 27
BÓKMENNTASKRÁ 1989
25
— Vöndum val okkar. Tilnefningar og verðlaun fyrir barna- og unglinga-
bækur. (Mbl. 6. 6.) [M. a. er vikið að bók Guðlaugar Richter, Jóra og
ég-]
Karl Aspelund. 18. öldin í Þjóðleikhúsinu. (Mannlíf 1. tbl., s. 50-59.) [M. a.
um Fjalla-Eyvind eftir Jóhann Sigurjónsson og Haustbrúði eftir
Þórunni Sigurðardóttur.J
Karljónsson. Leikfélag Sauðárkróks. (Dagur 14. 11.) [M. a. viðtal við Maríu
Grétu Ólafsdóttur, formann félagsins.]
— „Týpískur* Skagfirðingur. (Dagur 18.11.) [Viðtal við Hauk Þorsteins-
son hjá Leikfél. Sauðárkr.]
Kjartan Ámason. Ljóðabækur 1989. (Sjónvarpsvísir (Stöð 2), nóv., s.
20-21.)
Kjartan Bjargmundsson - forræðislaus faðir eins barns: Spila þetta af fingr-
um fram. (Mbl. 5. 2.) [Viðtal við leikarann.]
Kjartan Gunnar Kjartansson. Systkini mín eru mikil skáld. (DV 9. 12.)
[Viðtal við Illuga Jökulsson.]
Kjartan Ragnarsson. Hlutverk og staða listamannanna í leikhúsinu.
(Fréttabréf Leikl. 3. tbl., s. 6-7.) [Flutt árið 1987 á fræðslufundi um
leikhúsrekstur á íslandi.]
Konráð Gíslason. Bréf. Rv. 1984. [Sbr. Bms. 1984, s. 22, Bms. 1985, s. 27, og
Bms. 1986, s. 25-26.]
Ritd. Siglaugur Brynleifsson (Tíminn 3. 5.).
Kreutzer, Gert. Phasen und Entwicklungen im islándischen Roman der
letzten Jahrzehnte. (Nordische Tangenten. Hrsg. von Maria Kryszt-
ofiak. Poznan 1986, s. 47-79.)
Kristín Marja Baldursdóttir. Hildarleikir hjónabandsins. (Mbl. 31. 1.)
[Viðtal við hjónin Helgu Bachmann og Helga Skúlason, sem nú leika
saman í Hver er hræddur við Virginíu Woolf? hjá Leikfél. Ak.]
Kristján AriArason. Stórborgarblús í reykvískum kjallara. (Þjóðlíf 6. tbl.,
s. 43.) [Viðtal við Sesselíu Traustadóttur, leikhússtjóra Kaffileikhússins.]
„Kristján færi í fýlu ef ég nefndi annan ... * Sigurður Sigurjónsson leikari
svarar aðdáendum. (Æskan 7. tbl., s. 42-43.)
Kristján Magnússon. Lengi lifi stakan. (Austri 29. 6.) [Vísnaþáttur.]
Kristmundur Jóhannesson. Vísnaþáttur. (Tíminn 4. 2., 15. 4.)
Kvikmyndamál, þ. e. Kvikmyndasjóður o. fl.: Sonja B. Jónsdóttir: Erfitt að
treysta kvikmyndasjóði. (Pressan 2. 2.) [Viðtal við Þorstein Jónsson,
formann Félags kvikmyndagerðarmanna; enn fremur stutt viðtöl við
Guðbrand Gíslason og Sigurjón Sighvatsson.] - Kristján Kristjánsson
og Sonja B. Jónsdóttir: Úthlutun Kvikmyndasjóðs ljós: Þráinn fékk
framhaldsstyrk. (Pressan 16. 2.) [M. a. stutt viðtöl við Ágúst Guð-
mundsson, Friðrik Þór Friðriksson og Lárus Ými Óskarsson.] -