Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Side 29
BÓKMENNTASKRÁ 1989
27
danarson: „Heiðurslaun." (Mbl. 2. 2.) - Friðrika Benónýs: Þjóðin hefði
orðið aldauða. (Mbl. 30. 4.) [Símaviðtal við Einar Kárason, formann
Rithöfundssambands íslands.] - Það á að þcgja. (Tíminn 26. 5., undirr.
Garrú) - Bókaskattur. (Tíminn 1. 9., undirr. GarrL)
Leikfélagið kveður Iðnó. Umsjón: Illugi Jökulsson. (Sýnt í RÚV - Sjón-
varpi 18. 10.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 20. 10.).
Leikkonur á öðrum sviðum. (Við sem fljúgum 2. tbl., s. 15-21.) [Viðtöl við
þrjár leikkonur, Guðrúnu Þórðardóttur, Lísu Pálsdóttur og Elísabetu
Þórisdóttur.J
Lengi lifi stakan. (Austri 3. 8.) [Vísnaþáttur.]
Lilja Gunnarsdóttir. Vil fara aðrar leiðir. (Þjv. 4. 8.) [Viðtal við Svein
Einarsson dagskrárstjóra Sjónvarps.]
— Rímorðabók. Ást-brást-dást ... (Þjv. 20. 12.) [Viðtal við Eirík Rögn-
valdsson.]
— Hann er alveg rosalega frjór. Rætt við feðginin Eyvind Eiríksson og G.
Rósu Eyvindsdóttur, tvö úr hópi Orðmanna. (Þjv. jólabl. II, s. 3.)
List og gagnrýni. Málþing í Norræna húsinu 24. 4.: Arnaldur Indriðason:
Ekki í hávegum. (Mbl. 29. 4.) - Árni Bergmann: Brot úr umræðu um
gagnrýni. (Þjv. 28. 4.) - Páll B. Baldvinsson: Um leikgagnrýni. (Þjv. 22.
4.) - Alan Rettedal: Að gera gagnrýni líflega og áhugaverða. (Mbl. 6. 5.)
Ljóðaárbók 1988. Rv. 1988. [Sbr. Bms. 1988, s. 19-20.]
Ritd. Henry Kratz (World Literature Today, s. 490-91). - Önnur
skrif í tilefni Ljóðaárbókar: Guðmundur Guðmundarson: Lokaorð um
óljóðin. (Mbl. 15. 2.)- Um mikilvægi blaðagreina. (Mbl. 18. 3., undirr.
7167-6625.) [Lesendabréf.]
Ljóðaárbók 1989: Ný skáldskaparmál. Ritnefnd: Berglind Gunnarsdóttir,
Jóhann Hjálmarsson, Kjartan Árnason. Rv., AB, 1989.
Ritd. Ingi Bogi Bogason (Mbl. 23. 12.).
Ljóðspeglar. [Útg.] Kolbrún Sigurðardóttir, Sverrir Guðjónsson, Þórdís
Mósesdóttir. Rv., Námsgagnastofnun, 1989. [,Inngangur‘, s. 6; ,Til
kennara og nemenda', s. 7; Lyklar að ljóðum. Umfjöllun og skilgrein-
ingar á helstu einkennum ljóða', s. 177-87; ,Orðskýringar‘, s. 189-96.]
Ljóðspor. Rv. 1988. [Sbr. Bms. 1988, s. 20.]
Ritd. Elín Stephensen (Ný menntamál 1. tbl., s. 39).
Loftur Guttormsson. Læsi. (íslensk þjóðmenning. 6. Rv. 1989, s. 117—44.)
Lúðvík Öm Steinarsson. Björgvin Franz Gíslason, rísandi stjarna á leik-
listarhimninum. (ABC 4. tbl., s. 12-14.)
Magnús Þórðarson. Brandes og aðrir, sem mótað hafa menningu okkar.
(Lesb. Mbl. 6. 5.)
Margeir Jónsson. Heimar horfins tíma. Rannsóknir og sagnir úr safni