Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Qupperneq 31
BÓKMENNTASKRÁ 1989
29
Og trén brunnu. Úrval nútímaljóða frá Þýska sambandslýðveldinu. Wolf-
gang Schiffer valdi ljóðin og annaðist útgáfuna ásamt Franz Gíslasyni.
Þýðendur: Arthúr Björgvin Bollason, Eysteinn Þorvaldsson, Franz
Gíslason, Guðbergur Bergsson, Hannes Pétursson, Kristján Árnason,
Pétur Gunnarsson, Sigfús Daðason, Sigurður A. Magnússson, Steinunn
Sigurðardóttir. Rv., MM, 1989. [,Til lesenda' eftir Wolfgang Schiffer, s.
9-12; ,í bókarlok' eftir Franz Gíslason, s. 153-55.]
Ritd. Örn Ólafsson (DV 19. 6.).
Ólafur Ragnarsson. Skipta bækur máli? (Tíminn 10. 10.) [Ræða flutt á
Bókaþingi 1989.]
Ólafur H. Torfason. Dýrin yrkja. (Þjv., jólabl. I, s. 11.) [Um ljóð sem lögð
eru dýrum í munn.]
Páll Ásgeir Ásgeirsson. Á rökstólum: Umræður í innsta hring. (Leiklistarbl.
1. tbl., s. 6-9, 15-17.) [Um stöðu áhugaleikhússins. Þátttakendur eru
átta talsins.]
— Nauðsynlegt að vita hvaða kröfur félögin gera. Helga Hjörvar segir
skoðun sína á leikstjórnarmenntun. (Leiklistarbl. 3. tbl., s. 10-11.)
[Viðtal.]
— Listin er það versta sem hendir menn. Rætt við Eyvind Erlendsson
leikara og leikstjóra um lífið, listina og leikhúsið. (Leiklistarbl. 4. tbl.,
s. 10-12.)
— Nýtt er betra. Nokkur orð um verkefnaval leikfélaga og tilraunir ti'
nýbreytni. Rætt við Guðjón Ólafsson. (Leiklistarbl. 4. tbl., s. 12-13.)
— Bílddælingur gestkomandi í Reykjavík. Viðtal við Þröst Leó Gunnars-
son sjómann og leikara frá Bíldudal. (Vestf. fréttabl., jólabl. 2, s. 18-20.)
PállB. Baldvinsson. Leikárið 1989. (Þjv. 30. 12.)
Ragnar Örn. Vísnaspjall. (Feykir 1. 11.)
Sat líka við ljósaborðið fyrir tuttugu árum. (Mbl. 15.10.) [Viðtal við Gísla
Alfreðsson þjóðleikhússtjóra.]
Seelow, Hubert. Die islándischen Úbersetzungen der deutschen Volks-
búcher. Handschriftenstudien zur Rezeption und Úberlieferung aus-
lándischer unterhaltender Literatur in Island in der Zeit zwischen
Reformation und Aufklárung. Rv., Stofnun Árna Magnússonar, 1989.
viii, 336 s.
Sesselja Guðjónsdóttir. Gönguvísur. (Suðurland 13. 12.) [Vísnaþáttur.]
Sigrún Björgvinsdóttir. Lcngi stakan lifi. (Austri 19. 1., 2. 2., 9. 2., 23. 2., 2.
3., 16. 3. [aths. eftir H. A. 6. 4.], 13. 4., 27. 4.) [Vísnaþáttur.]
Sigrún Davíðsdóttir. Að koma bókmenntum smáþjóða út til heims-
byggðarinnar ... Rætt við Erik Vagn Jenscn bókaútgefanda um danskt
framtak í þá áttina, um velheppnað starf norskra í þá veru - og um þjóð
sem ekki svarar bréfum. (Mbl. 22. 11.)