Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Page 32
30
EINAR SIGURÐSSON
Sigrún Valbergsdóttir. Dæmalaus þrenning: Sigga, Sindri og Jón Fö.
(Leiklistarbl. I. tbl., s. 10-13.) [Viðtal við Sigríði Helgadóttur, Sindra
Sigurjónsson og Jón Magnússon, þátttakendur í áhugaleikfélaginu
Hugleik.]
Sigurbnr Bjamason. Um þýðingarstarf Odds Gottskálkssonar. (Lúther og
íslenskt þjóðlíf. Rv. 1989, s. 67-73.)
Sigurdur Jónsson. Vísan er hijóðfæri hversdagsleikans. (Mbl. 29. 10.) [Viðtal
við Hafstein Stefánsson hagyrðing.]
Sigurður Karlsson. Eru leikstjórar vanmetnir? (Mbl. 11. 3.) [Ritað í fram-
haldi af greinum Hávars Sigurjónssonar, Sveins Einarssonar og Jóns
Viðars Jónssonar um sama efni.]
Sigurður Ó. Pálsson. Lengi lifi stakan. (Austri 19. 10., 26. 10., 2. 11., 9. 11.,
16.11., 23. 11.) [Vísnaþáttur.]
— f hendingum. (Austri 30. 11., 7. 12.) [Vísnaþáttur.]
Sigurður Sigurjóns í stuttu viðtali. (Stuggur 2. tbl., s. 19-24.)
Sigurður Sverrisson. „Þetta er í genunum." (Skagabl. 10. 8.) [Viðtal við
Helgu Brögu Jónsdóttur leikkonu.]
Sigurður Þorbjarnarson. Það er ekki lengur lagt í ljóðasjóð þjóðarinnar.
(Húnavaka, s. 73-76.)
Sigurgeir Scheving. Bæjarleikhúsið og bíótillagan. (Fréttir 17.1.)
Sigurjón Guðjónsson. Sálmabókin 1886. (Andvari, s. 189-97.)
Silja Aðalsteinsdóttir. Hvaða bók var skemmtilegust? Gagnrýnendur á
blöðunum velja bestu jólabækurnar. (Þjv. 4. 1.)
— Hver var skemmtilegasta barnabókin? Nokkrir gagnrýnendur
barnabóka á dagblöðunum teknir tali. (Þjv. 7. 1.)
[-] Hvaða bók lastu besta? Nokkrir góðir bókalesendur tcknir tali. (Þjv.
11.1.)
— Meira um bækur. (Þjv. 12. 1., ritstjgr.)
— „Það á ekki að ákveða fyrir okkur.“ Talað við unga áhugamenn um
bækur. (Þjv. 18. 1.)
— Höfum börnin með í ráðum. (Þjv. 19. 1., ritstjgr.)
— Börn vilja menningu. (Þjv. 7. 2.) [Frásögn af ráðstefnunni ,Börn og
menning* í Norræna húsinu.]
— „Við erum ekki mcrkileg í heiminum fyrir neitt annað en tunguna sem
við tölum.“ Rætt við Vigdísi Finnbogadóttur forscta um skáldskap og
tungu. (Þjv. 23. 3.)
Skafti Þ. Halldórsson. Morgundagur í brotajárninu. Athugun á ljóðum
sporgöngumanna atómskáldanna. (Ljóðaárbók 1989, s. 9—46.)
Soffía Auður Birgisdóttir. Brúarsmiður - Atómskáld - Módernisti. Þrjár
nýsköpunarkonur í íslenskri ljóðagcrð. (Ljóðaárbók 1989, s. 50-65.)
[Um Sigríði Einars frá Munaðarnesi, Arnfríði Jónatansdóttur og VII-
borgu Dagbjartsdóttur.]