Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Page 33
BÓKMENNTASKRÁ 1989
31
Stefán Ásgrímsson. Niðurgreiðum Þjóðleikhús miklum mun meira en kerið.
(Tíminn 23. 9.) [Viðtal við Svavar Gestsson menntamálaráðherra.]
Stefán Sxmundsson. „Leikhúsið á brýnt erindi.“ Rætt við Sigurð Hróars-
son, lcikhússtjóra hjá Leikfélagi Akurcyrar. (Dagur 22. 7.)
— „Sagan var ekki samin sérstaklega fyrir keppnina." (Dagur 20. 12.)
[Viðtal við Sigurð Ingólfsson, sem sigraði í smásagnasamkeppni Dags
og MENOR.]
Stefán Vilhjálmsson. Rím og flím. (Hlynur, jól, s. 13.)
Steinunn Sigurðardóttir. „Trúin er haldreipið mitt.“ Steinunn Sigurðardóttir
rithöfundur ræðir við Signýju Pálsdóttur leikhúsritara um trúna, lífið
og tilveruna. (Nýtt líf 4. tbl., s. 6-14.)
Súsanna Svavarsdóttir. Bókenntir og bækur. Hvert stefnum við? (Mbl. 29.
— Húslestur í sjónvarpsstofu. Er hættulegt að lesa fyrir börnin sín? (Mbl.
2. 4.)
— Norræna leiklistarnefndin. (Mbl. 8. 7.) [Viðtal við Þórunni Sigurðar-
dóttur leikstjóra og leikritahöfund í tilefni af ráðstefnu á Búðum á
Snæfellsnesi.]
— í hverju felst uppeldislegt gildi leikhúss: Hvert leikverk vekur upp
spurningar hjá börnum. Rætt við Þórhall Siguðsson leikara og leik-
stjóra. (Mbl. 22. 7.)
— Ef börnin þekkja ekki samtíma sinn í ljóðum - ölum við þau upp í
rangri mynd af lífinu. Rætt við Jennu Jensdóttur rithöfund og kennara.
(Mbl. 22. 7.)
— Hvað viljum við með listinni? Rætt við Brynju Benediktsdóttur forseta
Bandalags íslenskra listamanna um menntun, sköpun og endursköpun
listamannsins. (Mbl. 21. 10.)
— Haust með Gorki. (Mbl. 10. 11.) [Viðtal við Guðjón Petersen um
leikhúsið Frú Emilíu.]
— Þetta leikhús á að ráðast í sífellt meiri nýsköpun. Rætt við Sigurð
Hróarsson leikhússtjóra á Akureyri. (Mbl. 22. 11.)
— Á vit ævintýranna. (Mbl. 20. 12.) [Þýtt og endursagt úr bókinni Thc
Uses of Enchantment eftir Bruno Bettelheim.]
— Þjóðsögurnar eru hinn nafnlausi skáldskapur íslenskrar alþýðu. (Mbl.
20. 12.) [Viðtal við Njörð P. Njarðvík.]
Svavar Gestsson. Bjartsýni andspænis flóknum áhættum nýrrar aldar. Hug-
leiðing um Gunnar, Þórberg og málrækt í tilefni hátíðar á Austurlandi.
(Þjv. 23. 6.)
Sveinbjörn A. Magnússon frá Syðra-Hóli. Vísnaþáttur. (Húnavaka, s.
52-55.)