Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Blaðsíða 34
32
EINAR SIGURÐSSON
Sveinn Einarsson. Bókmcnntir og leiklist. (fsland 1990. Atvinnuhættir og
menning. Rv., Saga íslands h/f, [1989], s. 224-31.)
— Hvað er Leiklistarsamband fslands? (Fréttabréf Leikl. 1. tbl. s. 2-3.)
— Hvað er leikstjóri? (Mbl. 25. 2.) [Ritað með tilvísun til greinar Hávars
Sigurjónssonar í Mbl. 18. 12. 1988, sbr. Bms. 1988, s. 17.]
Sveinn Skorri Höskuldsson. Ljóðarabb. Rv., Mennsj., 1989. 109 s.
Ritd. Sigurjón Björnsson (Mbl. 31. 12.)
— Bækur bersku minnar. (Bókaormurinn - Skjöldur 1. tbl., s. 8-15.)
Tímabréfið. (Tíminn 25. 2.) [Um afskipti Alþingis af menningarmálum, m.
a. með ráðstöfun fjár til kvikmyndagerðar.]
Torfi Jónsson. Vísnaþáttur. (DV 21.1., 8. 4., 22. 4., 13. 5., 27. 5., 15. 7., 2. 9.,
14. 10., 23. 12.)
Trúin í bókmenntum - 17.-18. öld. (íslenskur söguatlas. 1. Rv. 1989, s.
172-73.)
Um innihaldsleysi. Einkennist bókmenntaumræðan af ákveðnu innihalds-
leysi á okkar dögum? (Mímir, s. 5-9.) [Spurningunni svara- Heimir
Pálsson, Pétur Gunnarsson, Soffía Auður Birgisdóttir og Sveinn Skorri
Höskuldsson. -Tilefnið er óbein staðhæfing hins síðast nefnda í viðtali
í Þjv. 11.1. um skáldsögu Guðmundar Andra Thorssonar.]
Umsagnir um íslenskar kvikmyndir. (Kvikmyndahandbókin. Rv., Uglan,
1989, s. 257-65.) [Kvikmyndir til umsagnar: Atómstöðin, Á hjara
veraldar, Dalalíf, Eins og skepnan deyr, Foxtrot, Gullsandur, Hrafninn
flýgur, Hringurinn, Húsið, Hvítir mávar, f skugga hrafnsins, Jón
Oddur og Jón Bjarni, Kúrekar norðursins, Land og synir, Löggulíf,
Með allt á hreinu, Morðsaga, Nýtt líf, Okkar á milli í hita og þunga
dagsins, Óðal feðranna, Punktur punktur komma strik, Rokk í
Reykjavík, Skammdegi, Skilaboð til Söndru, Skytturnar, Sóley, Stella í
orlofi, Útlaginn, Veiðiferðin. - Höf. umsagna: Árni Óskarsson, Árni
Sigurjónsson, Gísli Sigurðsson, Guðmundur Andri Thorsson.]
Urður Gunnarsdóttir. Ólafía Hrönn. (Mbl. 10. 12.) [Viðtal við Ólafíu
Hrönn Jónsdóttur leikkonu.]
Valgardson, W. D. Vésteinn Olason gives Bcck lcctures. (Lögb.-Hkr. 26. 5.)
Valgeir Sigurðsson. Við manninn mælt. Rv.,Skjaldborg, 1989. [Tólf
viðtalsþættir.]
Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 9. 12.), Sigurjón Björnsson
(Mbl. 12. 12.).
Vésteinn Ólason. Sögur. (íslensk þjóðmenning. 6. Rv. 1989, s. 159-227.)
— Sagnadansar. (Sama rit, s. 372-89.)
— Vikivakakvæði. (Sama rit, s. 390-400.)
Vilborg Gunnarsdóttir. „Eins og að finna fjársjóð að vinna með góðum leik-
stjórum.* (Dagur 22. 4.) [Viðtal við Sigurvcigu Jónsdóttur leikkonu.]