Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Síða 36
34
EINAR SIGURÐSSON
tbl., s. 3-4.) - Signý Pálsdóttir: Leikhús í vanda? (Nýtt líf 2. tbl., s.
60-65.) - Stefán Ásgrímsson: Kassastykki fyrirfinnast engin. (Tíminn
29. 6.)
Þjóðleikhúsið - byggingarmál: Elísabet Brekkan: Neðanjarðarleikhús.
Breytingar á Þjóðleikhúsinu. (Þjv. 10. 2.) - Þórhallur Eyþórsson: Stefnir
í milljarð í Þjóðleikhúsinu. (Pressan 15. 6.) -Sigrún S. Hafstein: Hug-
mynd um að gjörbreyta salnum í Þjóðleikhúsinu. (Tíminn 11.11.) [M.
a. viðtal við Garðar Halldórsson húsameistara ríkisins.] - Verndun
Þjóðleikhússins. (Tíminn 17. 11., ritstjgr.) - Flestir innanhússmenn
fagna en efasemdir hjá aðilum utan dyra. (Mbl. 19. 11.) - Aðalsteinn
Ingólfsson: Hús hljóta að mega eldast eðlilega - segir Hörður Ágústs-
son um Þjóðleikhúsið. (DV 23. 11.) [Viðtal.] - Páll B. Baldvinsson:
»Endurreisn Þjóðleikhússins.“ (Þjv. 24. 11.) - Sturla Böðvarsson:
.Endurreisn Þjóðleikhússins.“ (Mbl. 2. 12.) -Tímabréfið. (Tíminn 2.
12.) - Víkverji skrifar. (Mbl. 5. 12.) - Sveinn Einarsson: Glapræði og
bastarður. (Mbl. 8. 12.)- Friðun Þjóðleikhússins. (Tíminn 9. 12.,
ritstjgr.) - Jón Viðar Jónsson: Á að breyta áhorfendasal Þjóðleik-
hússins? (DV 14. 12.) - Svavar og fjárveitinganefnd deila um Þjóð-
leikhúsið: Nefndin vill toka í tvö ár og ódýrari viðgerð. (DV 22. 12.) -
Klemenz Jónsson: Látið Þjóðleikhúsið í friði. (DV 27. 12.) - Jes Einar
Þorsteinsson: Aðför að íslenskri byggingarlist. (Mbl. 30.12.) - Sigurður
Már Jónsson: Embætti húsameistara ríkisins: Menntamálaráðherra vill
leggja það niður. (DV 30. 12.)
Þjóðsagnir og draumar. (Margeir Jónsson: Heimar horfins tíma. Sauðárkr.
1989, s. 230-59.)
Þórður Halldórsson frá Dagverðará. Máttur hins rímaða orðs. (Setið á
svalþúfu. Haraldur Ingi skráði. Rv. 1989, s. 79-82.)
Þórður Tómasson íSkógum. Þjóðhættir og þjóðtrú. Rv. 1988. [Sbr. Bms.
1988, s. 25-26.]
Ritd. Gunnar B. Guðmundsson frá Heiðarbrún (Dagskráin 9. 2.).
Þorfinnur Ómarsson. Óður til Film-Noir. (Þjv. 12. 1.) [Viðtal við Sigurjón
Sighvatsson kvikmyndagerðarmann.]
Þorgeir Þorgeirsson. Um platónskt hatur í skáldskap. (Lesb. Mbl. 3. 6.)
Þórhallur Sigurðsson. Lifandi lcikhús - uppselt. (Fréttabréf Leikl. 2. tbl., s.
3-4.)
Þórhildur. (Skinfaxi (Framtíðin M. R.), s. 9-12.) [Viðtal við Þórhildi Þor-
leifsdóttur leikstjóra.]
Þorsteinn Högni Gunnarsson. Frú Emilía festir rætur og Skeifan eignast
leikhús. (Pressan 30. 3.)
Þorsteinn Jónassonfrá Oddsstöðum. Bændaför Vestur-Húnvetninga 1972.
(Húni 10 (1988), s. 43-50.) [Um vísnagerð í ferðinni.]