Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Page 43
BÓKMENNTASKRÁ 1989
41
BALDUR RAGNARSSON (1930- )
Sjá 4: Skafti Þ. Halldórsson.
BENEDIKT GÍSLASON FRÁ HOFTEIGI (1894-1989)
Minningargreinar um höf.: Adda Bára Sigfúsdóttir (Mbl. 11. 10., Tíminn
11. 10.,Þjv. 11. 10.), Gísli Sigurbjörnsson (Mbl. 5. 11., Heimilispóstur-
inn, s. 78), Guðrún Aðalsteinsdóttir (Mbl. 11. 10.).
BENEDIKT GRÖNDAL JÓNSSON (1762-1825)
Skrifstofustjóri hundadagakóngsins. (Tíminn 21. 1.)
BENEDIKT GRÖNDAL SVEINBJARNARSON (1826-1907)
Af Hjörleifi víkingi og graðhreinum. Rakin nokkur íslensk minni í Heljar-
slóðarorrustu Benedikts Gröndals. (Tíminn 18. 11.)
Sjá einnig 5: ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON. Gunnar Harðarson.
BENÓNÝ ÆGISSON (1952-)
BenÓNÝ ÆGISSON. Töfrasprotinn. (Frums. hjá L. R. 26. 12.)
Leikd. Auður Eydal (DV 28.12.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 29.
12. ), Páll B. Baldvinssor. (Þjv. 30. 12.).
Elín Pálmadóttir. Skcmmtilegt að mega bruðla með hugmyndirnar. (Mbl.
25. 2.) [Viðtal við höf.]
Elísabet Brekkan. Trúi á álfa. Benóný Ægisson hlaut fyrstu verðlaun fyrir
barnaleikrit. (Þjv. 17. 2.) [Viðtal við höf.]
Hávar Sigurjónsson. Heimur töfra og ævintýra. (Mbl. 23. 12.) [Viðtal við
höf. og Þórunni Sigurðardóttur leikstjóra.]
Lilja Gunnarsdóttir. Töfrasprotinn. (Þjv. 23. 12.) [Viðtal við höf.]
Þórunn Sigurðardóttir. Um barnið og leikhúsið. (L. R. [Leikskrá] (Töfra-
sprotinn), s. [20].)
Fyrir krakka, kerlingar og karla. (L. R. [Leikskrá] (Töfrasprotinn), s. [10].)
[Stutt viðtal við höf.]
BERGLIND GUNNARSDÓTTIR (1953-)
ALLENDE, Isabel. Ást og skuggar. Berglind Gunnarsdóttir þýddi. Rv. 1988.
[Sbr. Bms. 1988, s. 30.]
Ritd. Kristín A. Árnadóttir (Vera 1. tbl., s. 44).
Súsanna Svavarsdóttir. Misbeiting valds og andleg vakning. Er Hús and-
anna betri en Ást og skuggar eða öfugt? (Mbl. 14. 5.)
Sjá einnig 4: Ljóðaárbók 1989.
BERGÞÓRA INGÓLFSDÓTTIR (1962-)
Bergþóra Ingólfsdóttir. Nú má ég teikna. (Ljóðaárbók 1989, s. 152-55.)