Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Page 44
42
EINAR SIGURÐSSON
BIRGIR SIGURÐSSON (1937-)
BlRGlRSlGURÐSSON.Dagur vonar. Rv. 1987. [Sbr. Bms. 1987, s. 37.]
Ritd. Line Baugsto (Aftenposten 16. 1.), Dagný Kristjánsdóttir
(Dagbladet 21. 1.), Peter Soby Kristensen (Politiken 21. 1.).
— Frá himni og jörðu. [Smásögur.] Rv., Forlagið, 1989.
Ritd. Sigurjón Björnsson (Mbl. 7.12.), Solveig K. Jónsdóttir (DV 13.
120-
— Svartur sjór af síld. Síldarævintýrin miklu á sjó og landi. Rv., Forlagið,
1989.
Ritd. Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 21. 12.), Sigurdór Sigurdórsson
(DV 4. 12.).
Gísli Kristjánsson. Síldarsaga væntanleg á bókamarkaðinn: Saga full af
rómantík. (DV 5. 10.) [Viðtal við höf.]
Guðmundur Rúnar Heiðarsson. Síldarsaga með skáldlegu innsæi. (Þjv. 16.
12.) [Viðtal við höf.]
Margrét Elísabet Ólafsdóttir. Hugmyndir manna um himnaríki fábrotnar.
(Mbl. 2.12.)
Seelow, Hubert. Sigurðsson, Birgir: Die Raupe (Grasmaðkur). (Der Schau-
spielfuhrer 14 (1989), s. 240-42.)
Skytte Erngaard, Tove. Islandsk drama nomineret til litteraturpris. (Jyl-
lands-Posten 12. 1.)
Sveinn Einarsson. Birgir Sigurdsson, Island. (Sydsvenska Dagbladet Snáll-
posten 26. 1.)
BIRGIR SVAN SÍMONARSON (1931-)
BlRGlRSVANSÍMONARSON.Farvegir. Ljóð 1988. Hafnarf., Fótmál, 1988.
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 14. 1.).
— Á fallaskiptum, ljóð 1975-1988. Rv., Forlagið, 1989.
Ritd. Ingi Bogi Bogason (Mbl. 2. 12.).
BIRGITTA H. HALLDÓRSDÓTTIR (1959-)
BlRGIlTA H. HALLDÓRSDÓTTIR. Sekur flýr, þó enginn elti. Rv., Skjaldborg,
1989.
Ritd. Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 7. 12.), María Anna Þorsteins-
dóttir (Tíminn 14. 12.).
Svala Jónsdóttir. Ég er ekki að skrifa ncin bókmenntavcrk. Spcnnusagna-
höfundurinn Birgitta H. Halldórsdóttir í Vikuviðtali. (Vikan 1. tbl., s.
25-27.)
BIRGITTA JÓNSDÓTTIR (1967-)
Birghta JÓNSDÓTTIR. Frostdinglar. Ljóð. Rv., AB, 1989.