Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Qupperneq 47
BÓKMENNTASKRÁ 1989
45
BÖÐVAR GUÐMUNDSSON (1939-)
BöÐVAR Guðmundsson. Dysin. Úr aldaannál. (Frums. hjá Leikfél. Dal-
víkur 10. 3.)
Leikd. Stefán Sæmundsson (Dagur 15. 3.), Cervus (Norðurslóð 30.
3.).
— Dysin. (Gestasýn. Leikfél. Dalvíkur í Félagsheimili Kóp.)
Leikd. Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 3. 5.).
— Ása prests. (Einleikur, fluttur í RÚV - Hljóðvarpi 12. 12., endurflutt
14. 12.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 16. 12.), Páll B. Baldvinsson
(Þjv. 15. 12.).
Silja Aðalsteinsdóttir. KEA-magáll er æðislega góður. (Þjv. 1. 3.) [Viðtal við
höf.]
BÖÐVAR BJARKI PÉTURSSON (1962-)
BOðvar Bjarki. Tveir drengir. [Ljóð.] [Rv.], Alvitra, 1988.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 24. 6.).
DAGUR SIGURÐARSON (1937-)
Dagur. Glímuskjálfti (ljóð 1958-1988). Rv., MM, 1989.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 16. 12.), Erlendur Jónsson (Mbl. 29. 11.).
Bjami Brynjólfsson. Kóngurinn. (Mannlíf 9. tbl., s. 55-62.) [Viðtal við höf.]
Einar Már Jónsson. „Ég er atvinnulaus mónúmentalmálari.“ (Þjv. 25. 8.)
[Viðtal við höf.]
Súsanna Svavarsdóttir. Atvinnulaus monumentalmálari. (Mbl. 26. 8.)
[Viðtal við höf.]
Sjá cinnig 4: Skafti Þ. Halldórsson.
DANÍEL Á. DANÍELSSON (1902-)
SHAKESPEARE, WlLLIAM. Sonnettur. Daníel Á. Daníelsson íslenskaði og
samdi formála og eftirmála. Rv., Mcnnsj., 1989. [,Formáli‘, s. 7-70;
,Eftirmáli‘, s. 229-80.]
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 16. 12.), Siglaugur Brynleifsson (Tíminn
6. 12.), Þórarinn Hjartarson (Norðurslóð 15. 12.).
Helgi Hálfdanarson. Sonnettur Shakespeares. (Mbl. 9.11.)
Jóhann Ólafur Halldórsson. Hafði ekki útgáfu í huga þegar ég byrjaði.
(Dagur 21. 12.) [Stutt viðtal við höf.]
DAVÍÐ ODDSSON (1948-)
Eiríkur Jónsson. Davíð. Líf og saga. Rv., Tákn, 1989. 199 s.
Ritd. Björn Bjarnason (Mbl. 28.11.), Hannes Hólmsteinn Gissurar-
son (DV 29. 11.).