Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Síða 48
46
EINAR SIGURÐSSON
— Hetjusaga ungs manns. (Heimsmynd 6. tbl., s. 65-67, 106.)
Elín Albertsdóttir. Langrækinn og hefnigjarn en vinsæll. (DV 11. 11.)
[Viðtal við Eirík Jónsson.]
Páll Vilbjálmsson. Stjörnu-Eiríkur skrifar bók um Davíð Oddsson - í óþökk
borgarstjórans. (Pressan 15. 6.) [Viðtal við Eirík Jónsson, svo og höf.]
Yndislegur, ljóshærður hrokkinkollur. (Mbl. 22. 10.) [Umfjöllun um höf. í
þættinum Æskumyndin.]
DAVÍÐ STEFÁNSSON (1895-1964)
„Ég er stoltur af þessari plötu.“ (Mbl. 20. 12.) [Viðtal við Jóhann Helgason
tónlistarmann um hljómplötuna Ég vildi, sem er með ljóðum eftir höf.
og Kristján frá Djúpalæk.]
Sjá einnig 4: Sveinn Skorri Höskuldsson. Ljóðarabb.
EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR (1952-)
Edda BjöRGVINSDÓTTIR. Brávallagatan. (Flutt af Gríniðjunni á Bylgjunni.)
Umsögn Páll B. Baldvinsson (Þjv. 1. 3.).
— Brávallagatan - Arnarnesið. Höfundar: Edda Björgvinsdóttir, Júlíus
Brjánsson, Gísli Rúnar Jónsson. (Frums. hjá Gríniðjunni í Gamla bíói
6.5.)
Leikd. Páll B. Baldvinsson (Þjv. 19. 5.).
— og Hlín AgnarsdóTTIR. Láttu ekki deigan síga, Guðmundur. Söng-
textar: Þórarinn Eldjárn og Anton Helgi Jónsson. (Frums. hjá Leikfél.
Verslunarskólans, Allt milli himins og jarðar.)
Leikd. Auður Eydal (DV 30. 11.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 10.
11).
Elín Albertsdóttir. Ek á mínum ráðhcrrabíl. (DV 30. 12.) [Viðtal við höf.]
Jónína Leósdóttir. Brávallagötuhjónin. Skassið og lati ljúflingurinn. (Pressan
4. 5.) [Nærmynd af persónum leiknum af höf. og Gísla Rúnari Jóns-
syni.]
Súsanna Svavarsdóttir. Bibba og Halldór eru orðin fínt fólk - og þau eru
hamingjusöm. (Mbl. 7. 5.) [Viðtal við höf. og aðra aðstandendur Grín-
iðjunnar.]
Ákvað sjö ára að verða leikari. (Æskan 8. tbl., s. 42—43.) [Viðtal við höf.]
Litla leíkkonan á Jaðri. (Mbl. 16. 4.) [Umfjöllun um höf. í þættinum Æsku-
myndin.]
EÐVARÐ INGÓLFSSON (1960-)
Eðvarð INGÓLFSSON. Árni í Hólminum. Engum líkur! Æviþættir Árna
Helgasonar fyrrum sýsluskrifara, póstmeistara og gamanvísnahöfundar.
Rv., Æskan, 1989.