Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Qupperneq 49
BÓKMENNTASKRÁ 1989
47
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 7. 12.), Halldór Kristjánsson (Tíminn
12. 12.).
Karl Helgason. Verðlaun fyrir barna- og unglingabækur. (Æskan 4. tbl., s.
4-5.)
Lilja Gunnarsdóttir. .... og lætur mig snúa hinsegin.* (Þjv. 30. 11.) [Viðtal
við höf.)
Keypti sykur og smjörlíki fyrir fyrsta kaupið. (Mbl. 10. 9.) [Umfjöllun um
höf. í þættinum Æskumyndin.)
EGGERT ÓLAFSSON (1726-68)
Finnbogi Gubmundsson. Eggert Ólafsson. Á 200. ártíð 30. maí 1968. (Árb.
Lbs. 1987. Rv. 1989, s. 45-59.) [Endurprentun, sbr. Bms. 1969, s. 20.)
„Sakir“ og „Sektumenn". Hér segir af félagsskap Hafnarstúdenta á dögum
Eggerts Ólafssonar, sem hlaut að leggjast af um síðir vegna misklíðar
félaganna. (Tíminn 24. 6.)
„Saltdrifin hetja stigin upp af bárum.“ (Tíminn 3. 6.)
EGILL EÐVARÐSSON (1947-)
EgillEÐVARÐSSON. Djákninn. (Kvikmynd, sýnd í RÚV - Sjónvarpi 26.12.
1988. [Sbr. Bms. 1988, s. 35.)
Umsögn Sæbjörn Valdimarson (Mbl. 14. 1.).
Sjá einnig 4: Umsagnir.
EGILL JÓNASSON (1899-1989)
Minningargrein um höf.: Sigurjón Jóhannesson (Mbl. 13. 8.).
Ort að Agli látnum. (Þjv. 20. 7., undirr. -kk.) [Vísa.)
EINAR BENEDIKTSSON (1864-1940)
Gylfi Gröndal. Dúfa töframannsins. Sagan af Katrínu Hrefnu, yngstu
dóttur Einars Bencdiktssonar skálds. Rv., Forlagið, 1989. 250 s.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 29. 11.), Súsanna Svavarsdóttir (Mbl. 29.
11.).
Gisli Sigurðsson. Syrpa á sólhvörfum. (Lesb. Mbl. 19. 12.)
Gylfi Gröndal. Ég var minnsta dúfan hans. (Mannlíf 8. tbl., s. 52-61.)
[Viðtal við Katrínu Hrefnu Bencdiktsson.)
Ólafur M. Jóhannesson. Norðurljós. (Mbl. 14. 2.)
Ólöf Benediktsdóttir. Enn um bjórvísu Einars Bencdiktssonar. (Mbl. 23. 3.)
[Ritað í tilcfni af athugasemd cftir Ragnheiði Brynjólfsdóttur: Ekki eftir
Einar Benediktsson, í Mbl. 16. 3., sbr. einnig Guðmundur Guðmunds-
son: Gáta Einars Ben. um bjórinn, í Mbl. 15. 3.)
Óskar Vistdal. Hinn íslenski Pétur Gautur. Form samgróið efni scm svörð-