Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Page 54
52
EINAR SIGURÐSSON
Bjarni Brynjólfsson. Að dansa gegnum lífið. (Mannlíf 5. tbl., s. 80-81.)
[Viðtal við höf.J
Bryndís Kristjánsdóttir. „Kjarneðlisstjarnfræðingur er titillinn sem ég vildi
bera.“ (Vikan 22. tbl., s. 10-12.) [Viðtal við höf.]
Elísabet Kristín Jökulsdóttir. Þóttþað sé refur? (Ljóðaárbók 1989, s. 119-
28.)
Gunnar Bjamason. Ljóða-„gæðingur“ fer á kostum. (Mbl. 10. 6.)
Magnús Á. Magnússon. Sum ljóð rætast líkt og draumar. (Alþbl. 20. 5.)
[Viðtal við höf.]
Silja Aðalsteinsdóttir. Vill ekki bás. Stutt spjall við Elísabetu Jökulsdóttur
sem nú gefur út sína fyrstu bók. (Þjv. 28. 4.)
Súsanna Svavarsdóttir. Hver og einn á að vera sitt eigið leikhús. (Mbl. 13.
5.) [Viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Kjartan Gunnar Kjartansson.
ERLENDUR JÓNSSON (1929-)
ERLENDUR JÓNSSON. Borgarmúr. Ljóð. Rv., Bókaútgáfan Smáragil, 1989.
Ritd. Andrés Kristjánsson (DV 7.11.), Eysteinn Sigurðsson (Tíminn
9. 11.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 1. 11.).
Sjá einnig 4: Ámi Bergmann. Blaðað.
ERLINGUR DAVÍÐSSON (1912-90)
ERLINGUR DavÍÐSSON. Aldnir hafa orðið. 18. Rv., Skjaldborg, 1989. [.Síðasta
bókin í vinsælum bókaflokki' eftir Björn Eiríksson, s. 5-7; .Nokkur
kveðjuorð' eftir höf., s. 364-65.]
Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 16. 12.), Sigurjón Björnsson
(Mbl. 15. 12.).
Bragi V. Bergmann. „Samstarfið við viðmælendur mína öllu öðru ánægju-
legra.“ (Dagur 8. 12.) [Viðtal við höf.]
Erlingur Davíðsson. Dauðinn beið í næsta broti. (Lífsreynsla. 3. Umsjón og
efnisval Bragi Þórðarson. Akr. 1989, s. 191-200.)
EYSTEINN BJÖRNSSON (1942-)
Eysteinn BjOrnsson. Bergnuminn. Rv., Vaka-Hclgafell, 1989.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 16. 12.), Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 21.
12.), Ingi Bogi Bogason (Mbl. 19. 12.).
Ámi Bergmann. Þeir vildu strika það út sem mér fannst fallegt ... (Þjv. 1.
12.) [Viðtal við höf.]
Sigrún S. Hafstein. Skrifar fyrir venjulegt fólk. (Tíminn 16.12.) [Viðtal við
höf.]
„Bergnuminn" er ekki reyfari. (Mbl. 13. 12.) [Viðtal við höf.]