Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Side 57
BÓKMENNTASKRÁ 1989
55
GRÍMUR THOMSEN (1820-96)
Sigurður Ólason. „En Skúli gamli sat á Sörla einum ... “ (Tíminn 22. 12.)
Sjá einnig 4: Eysteinn Sigurðsson. Land; Sveinn Skorri Höskuldsson. Ljóða-
rabb.
GUÐBERGUR BERGSSON (1932-)
Guðbergur Bergsson.Trúin, ástin og efinn. Rv. 1988. [Sbr. Bms. 1988, s.
40.]
Ritd. Baldur Kristjánsson (Kirkjur., s. 145-47), Jóhanna Kristjóns-
dóttir (Mbl. 22. 1.).
— Ástir samlyndra hjóna. 2. útg., breytt og endurskoðuð. Rv., Forlagið,
1989.
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 2. 9.).
GarcIa Márquez, GabrÍEL. Hershöfðinginn i völundarhúsi sínu. Guð-
bergur Bergsson þýddi. Rv., Forlagið, 1989.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 14.12.), Silja Aðalstcinsdóttir (Þjv.
21. 12.).
GARCIA-LORCA, FEDERICO. Heimili Vernhörðu Alba. Þýðing: Guðbergur
Bergsson. (Frums. í Þjóðl. 26.12.)
Leikd. Auður Eydal (DV 27. 12.), Guðrún Þóra Gunnarsdóttir
(Mbl. 28. 12.), Gunnar Stefánsson (Tíminn 29.12.), Páll B. Baldvinsson
(Þjv. 30. 12.).
Guðbergur Bergsson. Listin og lífið. (Alþbl. 24. 10.)
— „Tíminn' í listaverkinu. (TMM, s. 160-68.)
Hávar Sigurjónsson. Hcimili Vernhörðu Alba. Rætt við Kristbjörgu Kjcld
leikkonu í tilefni jólafrumsýningar Þjóðleikhússins. (Mbl. 23. 12.)
Kristján Jónsson. Spánverjar cinstaklingshyggjumenn og andvígir
yfirvöldum. (Mbl. 5. 7.) [Viðtal við höf.]
Lilja Gunnarsdóttir. „Minna öskur og meiri iðjusemi.“ Heimili Vernhörðu
Alba frumsýnt í Þjóðleikhúsinu. (Þjv. 22. 12.) [Viðtal við Maríu
Kristjánsdóttur leikstjóra.]
SigurðurA. Magnússon. Tímamótaverk tyftarans. (Mannlíf 5. tbl., s. 20-26.)
[Um Tómas Jónsson Metsölubók og Ástir samlyndra hjóna.]
Bernharða eða Vernharða. (Tíminn 20.10., undirr. Garri.)
Sjá einnig 4: ÁmiSigurjónsson; Guðbergur Bergsson; Gunnar Kristjánsson;
Nordische; Og; Skafti P. Halldórsson; Valgardson, W. D.
GUÐBRANDUR SIGLAUGSSON (1956-)
GuðbrandurSiglaugsson. Drög að kvöldi. Ljóðahandrit númer 5 & 6.
[Ánútgst.] 1989.
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 27. 4.), Jóhann Hjálmarsson
(Mbl. 22. 4.).