Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Qupperneq 61
BÓKMENNTASKRÁ 1989
59
GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON FRÁ LUNDI (1901-89)
Minningargrein um höf.: Þór Magnússon (Tíminn 28. 10.).
GUÐNÝ HALLDÓRSDÓTTIR (1954-)
Lindberg, Alfi Laxness dotter gör regi-debut. (Arbetet 22. 5.) [Stutt viðtal
við höf.]
Lindqvist, Anna-Lena. Regissör som fick en film i present. (Vásterbottens-
Kuriren 16. 9.) [Viðtal við aðstandendur Kristnihalds undir Jökli.J
Sveinn Guðjónsson. Að hugsa eins og Pollýanna. (Mbl. 19. 2.) [Viðtal við
höf.]
Tagesen, Dan. I pappas fotspor. (Stavanger Aftenblad 10. 5.) [Stutt viðtal
við höf.]
Þorfinnur Ómarsson. Persónuleg túlkun mín á sögunni. (Þjv. 25. 2.) [Viðtal
við höf.]
Meistari leiksins. (Heimsmynd 3. tbl., s. 71-78, 108.) [Viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Umsagnir; 5: HALLDÓR LAXNESS. Kristnihald undir Jökli.
GUÐRÚN ÁSMUNDSDÓTTIR (1935-)
GuðrÚN ÁsmundsdÓTTIR. Kaj Munk. (Leiklestur í Akureyrarkirkju.)
Umsögn Haukur Ágústsson (Dagur 1. 6., leiðr. 2. 6.).
— Kaj Munk. (Leiklestur í Ólafsfjarðarkirkju 18. 5.)
Umsögn SAJ (Múli 26. 5.).
Inga Huld Hákonardóttir. Ég og lífið. Inga Huld Hákonardóttir ræðir við
Guðrúnu Ásmundsdóttur. Rv., Vaka-Helgafell, 1989. 153 s.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 12. 12.), María Anna Þorsteinsdóttir
(Tíminn 20. 12.), Sonja B. Jónsdóttir (Vera 1. tbl., s. 38-39), Súsanna
Svavarsdóttir (Mbl. 12. 12.).
Elín Albertsdóttir. Ný bók um Guðrúnu Ásmundsdóttur leikkonu: Ævi og
ástir ljótustu stelpunnar. (DV 25.11.)
Silja Aðalsteinsdóttir. Allt um erótík. Nýstárleg bókmenntadagskrá í Iðnó.
Guðrún Ásmundsdóttir: Ekkert eins erótískt og að ganga berfættur í
sandi. (Þjv. 19. 5.) [Viðtal við höf.]
Sonja Larsen. Gott leikrit. (Mbl. 4.2.) [Lesendabréf um leikverk fyrir börn,
Mér er alveg sama þó einhver sé að hlæja að mér.]
Sjá einnig 4: Borgarleikhúsið ... : Úr Kvosinni.
GUÐRÚN GUÐJÓNSDÓTTIR (1903-89)
Minningargreinar um höf.: Bjarni Bragi Jónsson (Mbl. 1. 8.), Kristín
Stefánsdóttir (Mbl. 1. 8.), María Þorsteinsdóttir (Þjv. 1. 8., Mbl. 2. 8.),
Ragnheiður Hrafnkelsdóttir (Þjv. 1. 8., Mbl. 2. 8.), Rut Guðmunds-
dóttir (Mbl. 1. 8., Þjv. 1. 8.).